Viðskipti innlent

Botnfiskafli sá sami á milli ára

Þorskafli jókst um 900 tonn frá 2009.
Þorskafli jókst um 900 tonn frá 2009.

Afli íslenskra skipa í nóvember nam alls 83.811 tonnum samanborið við 85.698 tonn í sama mánuði í fyrra.

Botnfiskafli stóð nánast í stað frá nóvember 2009, var um 37.500 tonn. Hlutur þorskafla þar af nam rúmum 17 þúsund tonnum og jókst um rúm 900 tonn frá fyrra ári. Afli uppsjávartegunda var rúmlega 44 þúsund tonn, nær eingöngu síld. - shá






Fleiri fréttir

Sjá meira


×