Fátækum fjölgar í einu auðugasta landi heims 17. desember 2010 07:16 Noregur er óumdeilanlega eitt auðugasta land heimsins. Samt fer fátækum fjölgandi þar í landi. Samkvæmt frétt um málið í Verdens Gang hefur fátækum börnum í Noregi fjölgað um að minnsta kosti 50.000 á undan förnum fimm árum og eru þau nú um 100.000 talsins. Hér skal tekið fram að um börn er að ræða í fjölskyldum sem hafa tekjur undir tæpum 7 milljónum króna á ári, en sú upphæð er miðuð við hjón með tvö börn og fer eftir stöðlum Evrópusambandsins. Verdens Gang ræðir við Tone Flotten talsmann Fafo stofnunarinnar sem rannsakar ýmis félagsleg mál í norsku samfélagi. Tone segir að aukinn fjöldi innflytjenda í Noregi skýri að mestu hve fátækum börnum í landinu fjölgar ört. Þetta eigi einkum við fjölskyldur þar sem fyrirvinnan á í erfiðleikum með að útvega sér vinnu. Tone segir að nær helmingur fátækra barna í Noregi komi frá fjölskyldum sem glími við atvinnuleysi. Það jákvæða hinsvegar er að margar af þessum fátæku fjölskyldum eru snöggar við að koma sér úr þeirri stöðu. Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Noregur er óumdeilanlega eitt auðugasta land heimsins. Samt fer fátækum fjölgandi þar í landi. Samkvæmt frétt um málið í Verdens Gang hefur fátækum börnum í Noregi fjölgað um að minnsta kosti 50.000 á undan förnum fimm árum og eru þau nú um 100.000 talsins. Hér skal tekið fram að um börn er að ræða í fjölskyldum sem hafa tekjur undir tæpum 7 milljónum króna á ári, en sú upphæð er miðuð við hjón með tvö börn og fer eftir stöðlum Evrópusambandsins. Verdens Gang ræðir við Tone Flotten talsmann Fafo stofnunarinnar sem rannsakar ýmis félagsleg mál í norsku samfélagi. Tone segir að aukinn fjöldi innflytjenda í Noregi skýri að mestu hve fátækum börnum í landinu fjölgar ört. Þetta eigi einkum við fjölskyldur þar sem fyrirvinnan á í erfiðleikum með að útvega sér vinnu. Tone segir að nær helmingur fátækra barna í Noregi komi frá fjölskyldum sem glími við atvinnuleysi. Það jákvæða hinsvegar er að margar af þessum fátæku fjölskyldum eru snöggar við að koma sér úr þeirri stöðu.
Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira