Saudi Arabar fjármagna flesta hryðjuverkamenn 6. desember 2010 09:08 Saudi Arabía er það land í heiminum sem veitir fjármagni til flestra íslamskra hryðjuverkahópa eins og Talibana og Laskhar-e-Taiba í Pakistan. Fjallað er um málið í Guardian sem aftur vitnar í Wikileaks. Þar kemur fram að samkvæmt Hillary Clinton utanríkisráðráðherra Bandaríkjanna þráist stjórnvöld í Saudi Arabíu við að stöðva þetta peningaflæði út úr landinu. Í leyniskjali frá því í fyrra kemur fram að efnaðir íhaldssamir Saudi Arabar séu helstu fjárhagslegu bakhjarlar Talibana í Afganistan og þeirra hópa í Pakistan sem reyna að grafa undan þarlendum stjórnvöldum. Auk fyrrgreindra samtaka eru al-kaída einnig nefnd til sögunnar sem þiggjendur fjárstuðnings frá Saudi Aröbum. Í Saudi Arabíu gerast kaupin þannig á eyrinni að fulltrúar hryðjuverkasamtaka smygla sér inn í landið sem pílagrímar. Þegar þangað er komið koma þeir sér upp skúffufyrirtækjum til að stunda peningaþvætti eða taka við fjárframlögum frá góðgerðarsamtökum sem eru saudi arabískum stjórnvöldum þóknanleg. Laskhar-e-Taiba, sem stóð að hryðjuverkaárásinni í Mumbai árið 2008, fjármagnaði aðgerðir sínar árið 2005 í gegnum skúffufyrirtæki í Saudi Arabíu. Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Saudi Arabía er það land í heiminum sem veitir fjármagni til flestra íslamskra hryðjuverkahópa eins og Talibana og Laskhar-e-Taiba í Pakistan. Fjallað er um málið í Guardian sem aftur vitnar í Wikileaks. Þar kemur fram að samkvæmt Hillary Clinton utanríkisráðráðherra Bandaríkjanna þráist stjórnvöld í Saudi Arabíu við að stöðva þetta peningaflæði út úr landinu. Í leyniskjali frá því í fyrra kemur fram að efnaðir íhaldssamir Saudi Arabar séu helstu fjárhagslegu bakhjarlar Talibana í Afganistan og þeirra hópa í Pakistan sem reyna að grafa undan þarlendum stjórnvöldum. Auk fyrrgreindra samtaka eru al-kaída einnig nefnd til sögunnar sem þiggjendur fjárstuðnings frá Saudi Aröbum. Í Saudi Arabíu gerast kaupin þannig á eyrinni að fulltrúar hryðjuverkasamtaka smygla sér inn í landið sem pílagrímar. Þegar þangað er komið koma þeir sér upp skúffufyrirtækjum til að stunda peningaþvætti eða taka við fjárframlögum frá góðgerðarsamtökum sem eru saudi arabískum stjórnvöldum þóknanleg. Laskhar-e-Taiba, sem stóð að hryðjuverkaárásinni í Mumbai árið 2008, fjármagnaði aðgerðir sínar árið 2005 í gegnum skúffufyrirtæki í Saudi Arabíu.
Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira