Viðskipti innlent

Icesave samningar birtir á vefnum

Hópur sem kallar sig Samtök áhugafólks um opna stjórnsýslu hefur sett hina nýju Icesavesamninga á netið.

Í stuttri tilkynningu frá samtökunum segir að þar sem stjórnvöld hafa enn ekki birt nýja Icesave samninga opinberlega hafa þeir verið gerðir aðgengilegir á vefslóðinni http://icesave3.wordpress.com/ .








Fleiri fréttir

Sjá meira


×