Meistarinn býst við erfiðri keppni 24. júní 2010 17:03 Jenson Button og Lewis Hamilton hefur gengið vel í síðustu mótum. Mynd: Getty Images Jenson Button, ríkjandi meistari í Formúlu 1 ekur McLaren bílnum í Valencia um helgina og segir að keppinautar liðs síns séu mættir með margar nýjungur sem gætu aukið samkeppnina. "Það eru þrjú lið með sérstakt útblásturskerfi á lofdreifinn og ef þau virka eins og von er, þá gætu þau verið mjög samkeppnisfær. Við erum ekki með neinar nýjungar, en mætum með slíkt á Silverstone eftir tvær vikur. Þetta gæti því orðið erfið keppni fyrir okkur", sagði Button í frétt á autosport.com. "Við verðum samt samkeppnisfærir, en það verða margir aðrir bílar líka og staðan er orðinn öðruvísi en við vorum að vona. Sjáum hvað gerist", sagði Button, en Lewis Hamilton og Button hafa unnið tvöfalt í tveimur síðustu mótum. "Við erum með góðan bíl og verðum að setja undir okkur hausinn og fókusera á nýta það sem við höfum í höndunum. Það verður miklu meiri samkeppni en í Montreal", sagði Button. Sýnt verður frá æfingum Formúlu 1 liða á föstudag kl. 19.30 á Stöð 2 Sport. Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Jenson Button, ríkjandi meistari í Formúlu 1 ekur McLaren bílnum í Valencia um helgina og segir að keppinautar liðs síns séu mættir með margar nýjungur sem gætu aukið samkeppnina. "Það eru þrjú lið með sérstakt útblásturskerfi á lofdreifinn og ef þau virka eins og von er, þá gætu þau verið mjög samkeppnisfær. Við erum ekki með neinar nýjungar, en mætum með slíkt á Silverstone eftir tvær vikur. Þetta gæti því orðið erfið keppni fyrir okkur", sagði Button í frétt á autosport.com. "Við verðum samt samkeppnisfærir, en það verða margir aðrir bílar líka og staðan er orðinn öðruvísi en við vorum að vona. Sjáum hvað gerist", sagði Button, en Lewis Hamilton og Button hafa unnið tvöfalt í tveimur síðustu mótum. "Við erum með góðan bíl og verðum að setja undir okkur hausinn og fókusera á nýta það sem við höfum í höndunum. Það verður miklu meiri samkeppni en í Montreal", sagði Button. Sýnt verður frá æfingum Formúlu 1 liða á föstudag kl. 19.30 á Stöð 2 Sport.
Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira