Meistarinn býst við erfiðri keppni 24. júní 2010 17:03 Jenson Button og Lewis Hamilton hefur gengið vel í síðustu mótum. Mynd: Getty Images Jenson Button, ríkjandi meistari í Formúlu 1 ekur McLaren bílnum í Valencia um helgina og segir að keppinautar liðs síns séu mættir með margar nýjungur sem gætu aukið samkeppnina. "Það eru þrjú lið með sérstakt útblásturskerfi á lofdreifinn og ef þau virka eins og von er, þá gætu þau verið mjög samkeppnisfær. Við erum ekki með neinar nýjungar, en mætum með slíkt á Silverstone eftir tvær vikur. Þetta gæti því orðið erfið keppni fyrir okkur", sagði Button í frétt á autosport.com. "Við verðum samt samkeppnisfærir, en það verða margir aðrir bílar líka og staðan er orðinn öðruvísi en við vorum að vona. Sjáum hvað gerist", sagði Button, en Lewis Hamilton og Button hafa unnið tvöfalt í tveimur síðustu mótum. "Við erum með góðan bíl og verðum að setja undir okkur hausinn og fókusera á nýta það sem við höfum í höndunum. Það verður miklu meiri samkeppni en í Montreal", sagði Button. Sýnt verður frá æfingum Formúlu 1 liða á föstudag kl. 19.30 á Stöð 2 Sport. Mest lesið Magavandamálin farin að trufla hana Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var ömurleg á köflum Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti Fleiri fréttir Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Jenson Button, ríkjandi meistari í Formúlu 1 ekur McLaren bílnum í Valencia um helgina og segir að keppinautar liðs síns séu mættir með margar nýjungur sem gætu aukið samkeppnina. "Það eru þrjú lið með sérstakt útblásturskerfi á lofdreifinn og ef þau virka eins og von er, þá gætu þau verið mjög samkeppnisfær. Við erum ekki með neinar nýjungar, en mætum með slíkt á Silverstone eftir tvær vikur. Þetta gæti því orðið erfið keppni fyrir okkur", sagði Button í frétt á autosport.com. "Við verðum samt samkeppnisfærir, en það verða margir aðrir bílar líka og staðan er orðinn öðruvísi en við vorum að vona. Sjáum hvað gerist", sagði Button, en Lewis Hamilton og Button hafa unnið tvöfalt í tveimur síðustu mótum. "Við erum með góðan bíl og verðum að setja undir okkur hausinn og fókusera á nýta það sem við höfum í höndunum. Það verður miklu meiri samkeppni en í Montreal", sagði Button. Sýnt verður frá æfingum Formúlu 1 liða á föstudag kl. 19.30 á Stöð 2 Sport.
Mest lesið Magavandamálin farin að trufla hana Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var ömurleg á köflum Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti Fleiri fréttir Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira