Álftanes rekið með 322 milljóna tapi í fyrra 5. maí 2010 09:31 Meginhlutverk fjárhaldsstjórnar er að leggja fram fjárhagsáætlun fyrri næstu tvö fjárhagsár sem sýnir fram á hallalausan rekstur. Rekstrarniðurstaða fyrir A hluta sveitarfélagsins Álftanes varð neikvæð um 322 milljónir kr. á síðasta ári en það er 64 milljóna kr. verri útkoma er endurskoðuð fjárhagsáætlun gerði ráð fyrir.Í tilkynningu um uppgjörið segir að skatttekjur urðu 11 milljónum kr. hærri en gert var ráð fyrir í endurskoðaðri áætlun en aðrar tekjur umtalsvert lægri sem orsakast aðallega af sölu byggingarréttar. En ekki var öll sala byggingarréttar bókfærð af varúðarástæðum.Laun og launatengd gjöld urðu um 28 milljónum kr. hærri en endurskoðuð áætlun, þar af var lífeyrisskuldbinding 17 milljónum kr. hærri en áætlun og launatengd gjöld um 9 milljónum kr. umfram áætlun. Fjármagnsliðir voru áætlaðir 280 milljónir kr. en urðu 267 milljónir kr. eða 13 milljónum kr. lægri en ætlað var.Fjárfesting í varanlegum rekstrarfjármunum nam 129 milljónum kr. en var áætluð 1.207 milljónir kr. Í áætlun var gert ráð fyrir eignfærslu leigusamnings við Búmenn hsf. en hann er færður meðal skuldbindinga í uppgjörinu. Á árinu var tekið langtímalán að fjárhæð 763 milljónum kr. og skammtímalán að fjárhæð 200 milljónum kr. Afborganir lána námu 735 milljónum kr.„Sveitarfélagið á í miklum greiðsluerfiðleikum og hefur sveitarfélagið leitað til Eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga og ráðherra skipaði sveitarfélaginu fjárhaldsstjórn í febrúar sl. Fjárhaldsstjórn hefur tekið við stjórn fjármála sveitarfélagsins og er bæjarstjórn óheimilt að inna greiðslur af hend án samþykkis hennar.Meginhlutverk fjárhaldsstjórnar er að leggja fram fjárhagsáætlun fyrri næstu tvö fjárhagsár sem sýnir fram á hallalausan rekstur. Vegna þessarar óvissu er áritun óháðra endurskoðenda með fyrirvara," segir í tilkynningunni. Mest lesið Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Atvinnulíf Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Sjá meira
Rekstrarniðurstaða fyrir A hluta sveitarfélagsins Álftanes varð neikvæð um 322 milljónir kr. á síðasta ári en það er 64 milljóna kr. verri útkoma er endurskoðuð fjárhagsáætlun gerði ráð fyrir.Í tilkynningu um uppgjörið segir að skatttekjur urðu 11 milljónum kr. hærri en gert var ráð fyrir í endurskoðaðri áætlun en aðrar tekjur umtalsvert lægri sem orsakast aðallega af sölu byggingarréttar. En ekki var öll sala byggingarréttar bókfærð af varúðarástæðum.Laun og launatengd gjöld urðu um 28 milljónum kr. hærri en endurskoðuð áætlun, þar af var lífeyrisskuldbinding 17 milljónum kr. hærri en áætlun og launatengd gjöld um 9 milljónum kr. umfram áætlun. Fjármagnsliðir voru áætlaðir 280 milljónir kr. en urðu 267 milljónir kr. eða 13 milljónum kr. lægri en ætlað var.Fjárfesting í varanlegum rekstrarfjármunum nam 129 milljónum kr. en var áætluð 1.207 milljónir kr. Í áætlun var gert ráð fyrir eignfærslu leigusamnings við Búmenn hsf. en hann er færður meðal skuldbindinga í uppgjörinu. Á árinu var tekið langtímalán að fjárhæð 763 milljónum kr. og skammtímalán að fjárhæð 200 milljónum kr. Afborganir lána námu 735 milljónum kr.„Sveitarfélagið á í miklum greiðsluerfiðleikum og hefur sveitarfélagið leitað til Eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga og ráðherra skipaði sveitarfélaginu fjárhaldsstjórn í febrúar sl. Fjárhaldsstjórn hefur tekið við stjórn fjármála sveitarfélagsins og er bæjarstjórn óheimilt að inna greiðslur af hend án samþykkis hennar.Meginhlutverk fjárhaldsstjórnar er að leggja fram fjárhagsáætlun fyrri næstu tvö fjárhagsár sem sýnir fram á hallalausan rekstur. Vegna þessarar óvissu er áritun óháðra endurskoðenda með fyrirvara," segir í tilkynningunni.
Mest lesið Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Atvinnulíf Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Sjá meira