Bankastjóri Landsbankans segir flöskuhálsinn hjá hinu opinbera 5. október 2010 19:30 Bankastjóri Landsbankans segir gagnrýni forsætisráðherra um úrræði bankanna ómaklega og hafnar því alfarið að bankarnir hafi brugðist skuldurum. Sértæk skuldaaðlögun sé úrræði sem sé flókið og langt, það útskýri hversu fáir hafi fengið úrlausn. Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, gagnrýndi bankana fyrir aðgerðaleysi í stefnuræði sinni í gær. Forsætisráðherra vitnaði til þess í ræðu sinni að í lok ágúst hefðu aðeins 128 einstaklingar fengið sértæka skuldaaðlögun hjá bönkunum. „Ég verð að segja í hreinskilni að hinir nýju bankar hafa valdið mér vonbrigðum þegar kemur að skuldaaðlögun fólks og fyrirtækja. Samið var við fjármálastofnanir um að þær kæmu til móts við viðskiptavini sína með sértækri skuldaaðlögun á grundvelli laga. (...) Bankarnir hafa dregið lappirnar þegar kemur að því að leysa úr stöðu einstaklinga sem eru að komast í þrot. Við þetta verður einfaldlega ekki unað og stjórnvöld hljóta að fara fram á skýringar og úrbætur." Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, segir það mikla einföldun hjá forsætisráðherra að benda bara á bankana þegar kemur að meintu aðgerðarleysi í skuldavanda heimilanna. Hún segir hins vegar sértæka skuldaðlögun ganga of hægt, það sé þó vegna þess að löggjafinn þurfi að rýmka reglurnar. Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, segir gagnrýni forsætisráðherra ómaklega. Flöskuhálsinn vegna sértækrar skuldaðlögunar sé m.a hjá hinu opinbera. Hann segir gagnrýni forsætisráðherra ómaklega og ósanngjarna. Mest lesið „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Neytendur Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Viðskipti innlent Verðbólga eykst verulega Viðskipti innlent Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Viðskipti innlent Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Neytendur Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Neytendur Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfa sig í gjafavali Atvinnulíf Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ Sjá meira
Bankastjóri Landsbankans segir gagnrýni forsætisráðherra um úrræði bankanna ómaklega og hafnar því alfarið að bankarnir hafi brugðist skuldurum. Sértæk skuldaaðlögun sé úrræði sem sé flókið og langt, það útskýri hversu fáir hafi fengið úrlausn. Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, gagnrýndi bankana fyrir aðgerðaleysi í stefnuræði sinni í gær. Forsætisráðherra vitnaði til þess í ræðu sinni að í lok ágúst hefðu aðeins 128 einstaklingar fengið sértæka skuldaaðlögun hjá bönkunum. „Ég verð að segja í hreinskilni að hinir nýju bankar hafa valdið mér vonbrigðum þegar kemur að skuldaaðlögun fólks og fyrirtækja. Samið var við fjármálastofnanir um að þær kæmu til móts við viðskiptavini sína með sértækri skuldaaðlögun á grundvelli laga. (...) Bankarnir hafa dregið lappirnar þegar kemur að því að leysa úr stöðu einstaklinga sem eru að komast í þrot. Við þetta verður einfaldlega ekki unað og stjórnvöld hljóta að fara fram á skýringar og úrbætur." Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, segir það mikla einföldun hjá forsætisráðherra að benda bara á bankana þegar kemur að meintu aðgerðarleysi í skuldavanda heimilanna. Hún segir hins vegar sértæka skuldaðlögun ganga of hægt, það sé þó vegna þess að löggjafinn þurfi að rýmka reglurnar. Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, segir gagnrýni forsætisráðherra ómaklega. Flöskuhálsinn vegna sértækrar skuldaðlögunar sé m.a hjá hinu opinbera. Hann segir gagnrýni forsætisráðherra ómaklega og ósanngjarna.
Mest lesið „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Neytendur Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Viðskipti innlent Verðbólga eykst verulega Viðskipti innlent Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Viðskipti innlent Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Neytendur Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Neytendur Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfa sig í gjafavali Atvinnulíf Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ Sjá meira