Milljarðalánveitingar til útvaldra starfsmanna Kaupþings í skoðun 4. apríl 2010 18:25 Slitastjórn Kaupþings skoðar hátt í fjögurra milljarða króna lánveitingu bankans til útvaldra starfsmanna og hluthafa á árunum þegar hlutabréfaverð fór síhækkandi. Lánið fengu þeir út á veðrými sem skapaðist við hækkun bréfanna. Meðal þeirra sem fengu slík lán eru Hreiðar Már Sigurðsson og Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnendur bankans. Við þetta jókst eign hluthafa bankans og rými til veðsetningar á hlutunum. Útvaldir starfsmenn og hluthafar Kaupþings nýttu þetta aukna veðrými og fengu lán hjá bankanum út á hækkunina. Við skulum taka dæmi til einföldunar: Gerum ráð fyrir að verð hlutabréfa sé 100. Á einu ári hækkar það um 30%, og verður 130. Við þetta skapast aukið veðrými þar sem hlutabréfaeignin hefur hækkað í verði. Menn veðsetja í raun hækkunina og fá greidd út lán. Heimildir fréttastofu herma að Kaupþing hafi lánað á bilinu 3 til fjóra milljarða króna með þessum hætti. Meðal þeirra sem fengu slík lán voru Hreiðar Már Sigurðsson og Sigurður Einarsson, þáverandi stjórnendur bankans. Samkvæmt heimildum fréttastofu vöktu lánin athygli slitastjórnar Kaupþings. Slitastjórnin hefur það hlutverk að gæta hagsmuna kröfuhafa og gera upp þrotabúið og hyggst því gera allt sem í hennar valdi stendur til að innheimta umrædd milljarða lán. Mest lesið Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Sjá meira
Slitastjórn Kaupþings skoðar hátt í fjögurra milljarða króna lánveitingu bankans til útvaldra starfsmanna og hluthafa á árunum þegar hlutabréfaverð fór síhækkandi. Lánið fengu þeir út á veðrými sem skapaðist við hækkun bréfanna. Meðal þeirra sem fengu slík lán eru Hreiðar Már Sigurðsson og Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnendur bankans. Við þetta jókst eign hluthafa bankans og rými til veðsetningar á hlutunum. Útvaldir starfsmenn og hluthafar Kaupþings nýttu þetta aukna veðrými og fengu lán hjá bankanum út á hækkunina. Við skulum taka dæmi til einföldunar: Gerum ráð fyrir að verð hlutabréfa sé 100. Á einu ári hækkar það um 30%, og verður 130. Við þetta skapast aukið veðrými þar sem hlutabréfaeignin hefur hækkað í verði. Menn veðsetja í raun hækkunina og fá greidd út lán. Heimildir fréttastofu herma að Kaupþing hafi lánað á bilinu 3 til fjóra milljarða króna með þessum hætti. Meðal þeirra sem fengu slík lán voru Hreiðar Már Sigurðsson og Sigurður Einarsson, þáverandi stjórnendur bankans. Samkvæmt heimildum fréttastofu vöktu lánin athygli slitastjórnar Kaupþings. Slitastjórnin hefur það hlutverk að gæta hagsmuna kröfuhafa og gera upp þrotabúið og hyggst því gera allt sem í hennar valdi stendur til að innheimta umrædd milljarða lán.
Mest lesið Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Sjá meira