Sala á nýjum fólksbílum heldur áfram að aukast 6. maí 2010 12:18 Talsverð aukning hefur orðið í sölu nýrra fólksbíla fyrstu fjóra mánuði ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Alls seldust 400 nýir fólksbílar frá áramótum fram til aprílloka á þessu ári, en á sama tímabili í fyrra seldust 349 nýir fólksbílar. Þetta er aukning upp á 14,6% milli ára. Í yfirliti frá Bílgreinasambandinu segir að mest var aukningin í nýliðnum marsmánuði en þá seldust alls 156 nýir fólksbílar á móti 69 í sama mánuði árið á undan, sem gerir viðsnúning upp á liðlega 126%. Í apríl var aukningin um 18%. Þessi aukning er merki um að tekið sé að lifna yfir bílamarkaðnum sem hefur verið afar daufur síðustu tvö ár. Á þeim tíma hefur meðalaldur bílaflota Íslendinga aukist hratt og er hann nú með því hæsta sem gerist í nágrannalöndum okkar. Meðalaldur íslenska bílaflotans er um 10,2 ár á meðan meðalaldur bílaflotans í Evrópusambandinu er 8,5 ár. Á síðasta ári seldust um það bil 2000 fólksbílar hér á landi en gert er ráð fyrir að um 10.000 til 15.000 nýir bílar þurfi að fara á götuna árlega til að eðlileg endurnýjun eigi sér stað í bílaflota landsmanna. „Það eru góðar fréttir að sala nýrra bíla sé að taka við sér á ný. Ekki bara fyrir okkur sem störfum í bílgreininni, heldur líka alla þjóðina. Fyrir það fyrsta er þetta vísbending um að efnahagslífið sé að taka við sér eftir mögur ár í kjölfar bankahrunsins. Um leið skiptir eðlileg endurnýjun í bílaflota landsmanna miklu máli, vegna þess að því eldri sem bílaflotinn er, þeim mun meir fara landsmenn á mis við tækninýjungar nýrra bíla sem auka öryggi, minnka eldsneytiseyðslu og draga úr mengun," segir Özur Lárusson, framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins. Mest lesið Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Ný tækni, ný kynslóð, ný viðhorf: Yngsti sölumaðurinn eins árs Atvinnulíf Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Talsverð aukning hefur orðið í sölu nýrra fólksbíla fyrstu fjóra mánuði ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Alls seldust 400 nýir fólksbílar frá áramótum fram til aprílloka á þessu ári, en á sama tímabili í fyrra seldust 349 nýir fólksbílar. Þetta er aukning upp á 14,6% milli ára. Í yfirliti frá Bílgreinasambandinu segir að mest var aukningin í nýliðnum marsmánuði en þá seldust alls 156 nýir fólksbílar á móti 69 í sama mánuði árið á undan, sem gerir viðsnúning upp á liðlega 126%. Í apríl var aukningin um 18%. Þessi aukning er merki um að tekið sé að lifna yfir bílamarkaðnum sem hefur verið afar daufur síðustu tvö ár. Á þeim tíma hefur meðalaldur bílaflota Íslendinga aukist hratt og er hann nú með því hæsta sem gerist í nágrannalöndum okkar. Meðalaldur íslenska bílaflotans er um 10,2 ár á meðan meðalaldur bílaflotans í Evrópusambandinu er 8,5 ár. Á síðasta ári seldust um það bil 2000 fólksbílar hér á landi en gert er ráð fyrir að um 10.000 til 15.000 nýir bílar þurfi að fara á götuna árlega til að eðlileg endurnýjun eigi sér stað í bílaflota landsmanna. „Það eru góðar fréttir að sala nýrra bíla sé að taka við sér á ný. Ekki bara fyrir okkur sem störfum í bílgreininni, heldur líka alla þjóðina. Fyrir það fyrsta er þetta vísbending um að efnahagslífið sé að taka við sér eftir mögur ár í kjölfar bankahrunsins. Um leið skiptir eðlileg endurnýjun í bílaflota landsmanna miklu máli, vegna þess að því eldri sem bílaflotinn er, þeim mun meir fara landsmenn á mis við tækninýjungar nýrra bíla sem auka öryggi, minnka eldsneytiseyðslu og draga úr mengun," segir Özur Lárusson, framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins.
Mest lesið Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Ný tækni, ný kynslóð, ný viðhorf: Yngsti sölumaðurinn eins árs Atvinnulíf Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira