Handbolti

Jafntefli hjá Þóri og félögum

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Þórir Ólafsson.
Þórir Ólafsson.

Landsliðsmaðurinn Þórir Ólafsson skoraði fjögur mörk fyrir lið sitt TuS N-Lübbecke er það gerði jafntefli við Friesenheim, 32-32.

Leikurinn var spennandi allt til enda en Lübbecke jafnaði leikinn með marki úr vítakasti fimmtán sekúndum fyrir leikslok.

Lubbecke er í 15. sæti deildarinnar eftir leikinn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×