Harpa Sif: Langar til að öskra, gráta og brjóta eitthvað Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Árósum skrifar 9. desember 2010 19:37 Harpa Sif Eyjólfsdóttir. Mynd/Ole Nielsen Harpa Sif Eyjólfsdóttir, leikmaður Íslands, var grautfúl eftir leikinn gegn Svartfjallalandi á EM í handbolta í kvöld en Ísland tapaði leiknum, 26-23. „Þetta er svo ótrúlega svekkjandi að mig langar helst til að öskra, gráta og brjóta eitthvað,“ sagði Harpa Sif við Vísi eftir leikinn. „Það er hrikalega erfitt að þurfa að kyngja þessu því við vorum svo ótrúlega nálægt þessu. Við klúðruðum mörgum dauðafærum og það var mjög erfitt að hafa ekki gert betur í þeim.“ Ísland tapaði fyrir Króatíu í síðasta leik en Harpa segir að Svartfellingar eigi að vera með sterkara lið. Hins vegar hafi þeir hvílt nokkra lykilleikmenn í kvöld. „Það á ekki að koma að sök því þær eru með svo mikið af góðum leikmönnum. En það er alveg ljóst að svona frammistaða hefði fleytt okkur langt gegn Króötunum og við hefðum strítt þeim mikið,“ sagði Harpa en Svartfjallaland vann Rússland, næsta andstæðing Íslands, í fyrstu umferðinni. „Við erum svo alls ekki hættar. Næst eru það Rússarnir og við erum búnar að vera vitni af þvílíkum þrumuræðum rússneska þjálfarans upp á hóteli af fundum sem standa yfir í klukkutíma. Þær eru því örugglega viðkvæmar og það er alveg klárt að við eigum eitthvað inni.“ Íslenski handboltinn Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn Sjá meira
Harpa Sif Eyjólfsdóttir, leikmaður Íslands, var grautfúl eftir leikinn gegn Svartfjallalandi á EM í handbolta í kvöld en Ísland tapaði leiknum, 26-23. „Þetta er svo ótrúlega svekkjandi að mig langar helst til að öskra, gráta og brjóta eitthvað,“ sagði Harpa Sif við Vísi eftir leikinn. „Það er hrikalega erfitt að þurfa að kyngja þessu því við vorum svo ótrúlega nálægt þessu. Við klúðruðum mörgum dauðafærum og það var mjög erfitt að hafa ekki gert betur í þeim.“ Ísland tapaði fyrir Króatíu í síðasta leik en Harpa segir að Svartfellingar eigi að vera með sterkara lið. Hins vegar hafi þeir hvílt nokkra lykilleikmenn í kvöld. „Það á ekki að koma að sök því þær eru með svo mikið af góðum leikmönnum. En það er alveg ljóst að svona frammistaða hefði fleytt okkur langt gegn Króötunum og við hefðum strítt þeim mikið,“ sagði Harpa en Svartfjallaland vann Rússland, næsta andstæðing Íslands, í fyrstu umferðinni. „Við erum svo alls ekki hættar. Næst eru það Rússarnir og við erum búnar að vera vitni af þvílíkum þrumuræðum rússneska þjálfarans upp á hóteli af fundum sem standa yfir í klukkutíma. Þær eru því örugglega viðkvæmar og það er alveg klárt að við eigum eitthvað inni.“
Íslenski handboltinn Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti