ESB: Skuldir einkageirans hindra efnahagsbata Íslands 29. nóvember 2010 13:17 Skuldir einkageirans eru ein helsta fyrirstaða efnahagsbata á Íslandi, samkvæmt haustspá framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins sem gefin var út í dag. Endurskipulagningar skulda er þörf til þess að fyrirtæki geti vaxið, fjárfest og skapað ný störf. Í tilkynningu segir að þetta er í fyrsta sinn sem framkvæmdastjórn ESB fjallar um Ísland sem umsóknarríki í haustspá sinni. Dýfa hagkerfisins er talin hafa náð botni og vexti spáð í landsframleiðslu, fjárfestingu og einkaneyslu á næsta ári. Hins vegar hafi skuldir heimila og fyrirtækja hækkað verulega vegna falls gengis krónunnar um nær helming og því verðbólguskoti sem fylgdi. Endurskipulagning hafi tekið langan tíma vegna flækjustigsins og fá heimili hafi nýtt sér þau úrræði sem í boði eru. Áframhaldandi óvissa um skuldastöðu fyrirtækja og heimila geti því hægt á fjárfestingu og einkaneyslu. Í spánni kemur fram að útflutningur muni eflast vegna vaxandi erlendrar eftirspurnar, en honum séu þó skorður settar vegna samsetningar útflutningsgreinanna. Þá muni atvinnuleysi lækka í 6% á tveimur árum, en verðbólga sé lág og stöðug og muni lækka niður í allt að 2% á næstu árum. Loks segir í greiningunni að fjárlagafrumvarp fyrir árið 2011 sýni að ríkisstjórninni sé heil í viðleitni sinni til að jafna ríkisútgjöldin, en að frekara aðhalds sé þörf standist ekki sú hagvaxtarspá sem frumvarpið er byggt á. Án þess verði fjárlagahalli meiri en nú er gert ráð fyrir. Mest lesið „Gróskuhugarfarið hjálpar okkur líka að viðurkenna mistök” Atvinnulíf Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Viðskipti innlent Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Viðskipti erlent Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Viðskipti innlent Fleiri fréttir Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Sjá meira
Skuldir einkageirans eru ein helsta fyrirstaða efnahagsbata á Íslandi, samkvæmt haustspá framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins sem gefin var út í dag. Endurskipulagningar skulda er þörf til þess að fyrirtæki geti vaxið, fjárfest og skapað ný störf. Í tilkynningu segir að þetta er í fyrsta sinn sem framkvæmdastjórn ESB fjallar um Ísland sem umsóknarríki í haustspá sinni. Dýfa hagkerfisins er talin hafa náð botni og vexti spáð í landsframleiðslu, fjárfestingu og einkaneyslu á næsta ári. Hins vegar hafi skuldir heimila og fyrirtækja hækkað verulega vegna falls gengis krónunnar um nær helming og því verðbólguskoti sem fylgdi. Endurskipulagning hafi tekið langan tíma vegna flækjustigsins og fá heimili hafi nýtt sér þau úrræði sem í boði eru. Áframhaldandi óvissa um skuldastöðu fyrirtækja og heimila geti því hægt á fjárfestingu og einkaneyslu. Í spánni kemur fram að útflutningur muni eflast vegna vaxandi erlendrar eftirspurnar, en honum séu þó skorður settar vegna samsetningar útflutningsgreinanna. Þá muni atvinnuleysi lækka í 6% á tveimur árum, en verðbólga sé lág og stöðug og muni lækka niður í allt að 2% á næstu árum. Loks segir í greiningunni að fjárlagafrumvarp fyrir árið 2011 sýni að ríkisstjórninni sé heil í viðleitni sinni til að jafna ríkisútgjöldin, en að frekara aðhalds sé þörf standist ekki sú hagvaxtarspá sem frumvarpið er byggt á. Án þess verði fjárlagahalli meiri en nú er gert ráð fyrir.
Mest lesið „Gróskuhugarfarið hjálpar okkur líka að viðurkenna mistök” Atvinnulíf Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Viðskipti innlent Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Viðskipti erlent Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Viðskipti innlent Fleiri fréttir Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Sjá meira