Viðskipti innlent

Stjórnendur styðja ekki ríkisstjórnina

Mynd/Daníel Rúnarsson

Rúmlega 86% af stjórnendum 300 stærstu fyrirtækja landsins, styðja ekki ríkisstjórnina, samkvæmt skoðanakönnun MMR fyrir Viðskiptablaðið, og birt er í dag. Aðeins 14% styðja stjórnina, og hér er átt við þá sem tóku afstöðu.

Þá er ríflega helmingur stjórnendanna, eða 54% andvíg aðild að Evrópusambandinu, en rösk 45% eru því hlynnt.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×