Sjö Formúlu 1 mót af átta frábær 21. júní 2010 16:25 Ýmsar aðstður hafa mætt ökumönnum í mótum ársins og Jenson Button hefur unnið tvö mót á McLaren. Mynd: Getty Images Martin Whitmarsh hjá McLaren telur að Formúlu 1 sé þessa dagana í góðum málum og að sjö mót af átta af verið skemmtilegt. Aðeins fyrsta mót ársins þótti leiðigjarnt að hans mati. McLaren er nú í forystu í stigakeppni ökumanna og bílasmiða, en Lewis Hamilton er efstur í stigakeppni ökumanna með 106 stig, Jenson Button 103 og Fernando Alonso 100. "Það er fullt af fólki sem vill skrifa neikvæða hluti, en við erum búnir að fá sjö frábær mót", sagði Whitmarsh í frétt á autosport.com. "Í Tyrklandi munaði þremur sekúndum á fjórum fyrstu bílunum eftir 40 hringi og það var mikið álag á mönnum. Svo var keppt í Kanada", sagði Whitmarsh og starfsmönnum autosport.com taldist til að 60 framúrakstrar hefðu litið dagsins ljós í Montreal. Flestir vilja meina að það hafi verið vegna þess að talverður munur var á mjúkum og hörðum dekkjum sem ökumenn þurfa að nota í hverju móti og það hafi skapað óvenjulega skemmtilegar aðstæður hvað taktík varðar. "Kanada var frábær keppni og við höfum verið lánsamir og það hafa verið klassísk kappakstursmót á árinu", sagði Whitmarsh. Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Martin Whitmarsh hjá McLaren telur að Formúlu 1 sé þessa dagana í góðum málum og að sjö mót af átta af verið skemmtilegt. Aðeins fyrsta mót ársins þótti leiðigjarnt að hans mati. McLaren er nú í forystu í stigakeppni ökumanna og bílasmiða, en Lewis Hamilton er efstur í stigakeppni ökumanna með 106 stig, Jenson Button 103 og Fernando Alonso 100. "Það er fullt af fólki sem vill skrifa neikvæða hluti, en við erum búnir að fá sjö frábær mót", sagði Whitmarsh í frétt á autosport.com. "Í Tyrklandi munaði þremur sekúndum á fjórum fyrstu bílunum eftir 40 hringi og það var mikið álag á mönnum. Svo var keppt í Kanada", sagði Whitmarsh og starfsmönnum autosport.com taldist til að 60 framúrakstrar hefðu litið dagsins ljós í Montreal. Flestir vilja meina að það hafi verið vegna þess að talverður munur var á mjúkum og hörðum dekkjum sem ökumenn þurfa að nota í hverju móti og það hafi skapað óvenjulega skemmtilegar aðstæður hvað taktík varðar. "Kanada var frábær keppni og við höfum verið lánsamir og það hafa verið klassísk kappakstursmót á árinu", sagði Whitmarsh.
Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira