VÍ vill harðari reglur í frumvarpi um fjármálafyrirtæki 12. mars 2010 10:56 Viðskiptaráð Íslands (VÍ) hvetur til aukins eftirlits og eftirfylgni með hertari bankareglum og vill að hluta til ganga lengra en nýlegt frumvarp fjármálaráðherra um breytingar á lögumum fjármálafyrirtæki gerir ráð fyrir. Þetta kemur fram á vefsíðu Viðskiptaráðs. Þar segir að ráðið lagði sérstaka áherslu á aukið gagnsæi og eftirlit með upplýsingum um eignarhald á fjármálafyrirtækjum í umsögn sinni um frumvarpið til allsherjarnefndar alþingis. Aukið gagnsæi í fjármálakerfi er til þess að efla traust og trúverðugleika almennings á uppbyggingu og starfsemi fjármálafyritækja. Einnig lagði ráðið til að lengra væri gengið með takmarkanir á heimildum banka til að eiga og reka fyrirtæki í óskyldum rekstri. Eignarhald banka á fyrirtækjum í óskyldum rekstri getur verulega skekkt samkeppnisstöðu annarra fyrirtækja og valdið mismunun á markaði milli fyrirtækja í þeirra eigu og fyrirtækja í annarra eigu. Að auki gerði Viðskiptaráð athugasemd við þá rúmu fresti sem Fjármálaeftirlitinu eru veittir til að meta hæfi aðila til að eignast virka eignarhluti í fjármálafyrirtækjum, verulega íþyngjandi áhrif geta skapast fyrir þann sem sækist eftir virkum eignarhlut af of löngum frestum þar sem breytingar á aðstæðum geta átt sér stað yfir svo langan tíma og forsendur því raskast. Umrætt frumvarp gerir ráð fyrir umsvifamikilli reglusetningu af hálfu Fjármálaeftirlitsins. Slík reglusetning hefur styrkjandi áhrif á lagaumgjörð um fjármálamarkaði og er til þess fallin að gera eftirlit og framfylgni skýrari og skilvirkari. Viðskiptaráð hvetur til aukins eftirlits og eftirfylgni með hertari reglum ásamt auknu gagnsæi. Þess verður þó alltaf að gæta að slíkar reglur verði ekki of íþyngjandi fyrir fjármálafyrirtæki þannig að þær tefji fyrir eða komi í veg fyrir endurreisn skilvirks fjármálakerfis í landinu. Hægt er að sjá umsögnina í heild á vefsíðu Viðskiptaráðs. Mest lesið Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Andri Sævar og Svava til Daga Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Birgir til Banana Viðskipti innlent Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Sjá meira
Viðskiptaráð Íslands (VÍ) hvetur til aukins eftirlits og eftirfylgni með hertari bankareglum og vill að hluta til ganga lengra en nýlegt frumvarp fjármálaráðherra um breytingar á lögumum fjármálafyrirtæki gerir ráð fyrir. Þetta kemur fram á vefsíðu Viðskiptaráðs. Þar segir að ráðið lagði sérstaka áherslu á aukið gagnsæi og eftirlit með upplýsingum um eignarhald á fjármálafyrirtækjum í umsögn sinni um frumvarpið til allsherjarnefndar alþingis. Aukið gagnsæi í fjármálakerfi er til þess að efla traust og trúverðugleika almennings á uppbyggingu og starfsemi fjármálafyritækja. Einnig lagði ráðið til að lengra væri gengið með takmarkanir á heimildum banka til að eiga og reka fyrirtæki í óskyldum rekstri. Eignarhald banka á fyrirtækjum í óskyldum rekstri getur verulega skekkt samkeppnisstöðu annarra fyrirtækja og valdið mismunun á markaði milli fyrirtækja í þeirra eigu og fyrirtækja í annarra eigu. Að auki gerði Viðskiptaráð athugasemd við þá rúmu fresti sem Fjármálaeftirlitinu eru veittir til að meta hæfi aðila til að eignast virka eignarhluti í fjármálafyrirtækjum, verulega íþyngjandi áhrif geta skapast fyrir þann sem sækist eftir virkum eignarhlut af of löngum frestum þar sem breytingar á aðstæðum geta átt sér stað yfir svo langan tíma og forsendur því raskast. Umrætt frumvarp gerir ráð fyrir umsvifamikilli reglusetningu af hálfu Fjármálaeftirlitsins. Slík reglusetning hefur styrkjandi áhrif á lagaumgjörð um fjármálamarkaði og er til þess fallin að gera eftirlit og framfylgni skýrari og skilvirkari. Viðskiptaráð hvetur til aukins eftirlits og eftirfylgni með hertari reglum ásamt auknu gagnsæi. Þess verður þó alltaf að gæta að slíkar reglur verði ekki of íþyngjandi fyrir fjármálafyrirtæki þannig að þær tefji fyrir eða komi í veg fyrir endurreisn skilvirks fjármálakerfis í landinu. Hægt er að sjá umsögnina í heild á vefsíðu Viðskiptaráðs.
Mest lesið Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Andri Sævar og Svava til Daga Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Birgir til Banana Viðskipti innlent Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Sjá meira