Störe opnar fyrir norskt lán án Icesavesamkomulags 11. mars 2010 09:54 Jonas Gahr Störe utanríkisráðherra Noregs hefur dregið úr kröfum sínum gagnvart Íslandi og opnar nú fyrir þann möguleika að Norðmenn láni Íslendingum, í gegnum Alþjóðagjaldeyrissjóðinn (AGS), án þess að lausn sé komin í Icesave deilunni.Blaðið Aftenposten greinir einnig frá að rætt hafi verið um að Norðmenn myndu veita Íslendingum lán fyrir utan AGS pakkan og þá í samvinnu við ESB. „Íslendingar hafa óskað eftir breiðum alþjóðlegum stuðningi. Ef aðrar útgáfur af stuðningi koma fram munum við ekki útiloka að ræða þær," segir Störe.Þetta kemur fram í viðtali við Störe sem Aftenposten birtir í dag en á morgun munu utanríkisráðherrar Norðurlandanna hittast í Kaupmannahöfn þar sem Icesave deilan verður meðal umræðuefna.„Aðstoð Noregs er bundin áætlun AGS og að okkar mati er sú áætlun ekki bundin við lausn á Icesave deilunni svo lengi sem skilyrði áætlunarinnar standa," segir Störe. „Íslensk stjórnvöld segja mjög ákveðið að skilyrðin séu til staðar og því eigum við að vera opnari fyrir að ræða þessa áætlun innan AGS."Störe leggur áherslu á að norrænu þjóðirnar eigi ekki undir neinum kringumstæðum að standa í vegi fyrir því að málið sé rætt innan AGS. Fram kemur í umfjölluninni að önnur Norðurlönd en Noregur geri skýra kröfu um að Icesave málið leysist áður en þau veita sín lán til Íslands í gegnum AGS. Hann segir að málið verði rætt á fundinum á morgun.Störe segir að hann viti ekki til þess að Bretar og Hollendingar hafi reynt að hindra framgang áætlunar AGS á Íslandi. Og fyrr í vikunni endurtók Dominique Strauss-Kahn forstjóri AGS að hann er reiðubúinn að halda áætluninni áfram án niðurstöðu í Icesave deilunni. Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Sjá meira
Jonas Gahr Störe utanríkisráðherra Noregs hefur dregið úr kröfum sínum gagnvart Íslandi og opnar nú fyrir þann möguleika að Norðmenn láni Íslendingum, í gegnum Alþjóðagjaldeyrissjóðinn (AGS), án þess að lausn sé komin í Icesave deilunni.Blaðið Aftenposten greinir einnig frá að rætt hafi verið um að Norðmenn myndu veita Íslendingum lán fyrir utan AGS pakkan og þá í samvinnu við ESB. „Íslendingar hafa óskað eftir breiðum alþjóðlegum stuðningi. Ef aðrar útgáfur af stuðningi koma fram munum við ekki útiloka að ræða þær," segir Störe.Þetta kemur fram í viðtali við Störe sem Aftenposten birtir í dag en á morgun munu utanríkisráðherrar Norðurlandanna hittast í Kaupmannahöfn þar sem Icesave deilan verður meðal umræðuefna.„Aðstoð Noregs er bundin áætlun AGS og að okkar mati er sú áætlun ekki bundin við lausn á Icesave deilunni svo lengi sem skilyrði áætlunarinnar standa," segir Störe. „Íslensk stjórnvöld segja mjög ákveðið að skilyrðin séu til staðar og því eigum við að vera opnari fyrir að ræða þessa áætlun innan AGS."Störe leggur áherslu á að norrænu þjóðirnar eigi ekki undir neinum kringumstæðum að standa í vegi fyrir því að málið sé rætt innan AGS. Fram kemur í umfjölluninni að önnur Norðurlönd en Noregur geri skýra kröfu um að Icesave málið leysist áður en þau veita sín lán til Íslands í gegnum AGS. Hann segir að málið verði rætt á fundinum á morgun.Störe segir að hann viti ekki til þess að Bretar og Hollendingar hafi reynt að hindra framgang áætlunar AGS á Íslandi. Og fyrr í vikunni endurtók Dominique Strauss-Kahn forstjóri AGS að hann er reiðubúinn að halda áætluninni áfram án niðurstöðu í Icesave deilunni.
Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Sjá meira