Schumacher orðinn snarari í snúningum 13. október 2010 13:43 Michael Schumacher er elsti ökumaðurinn í Formúlu 1. Mynd: Getty Images Gengi Michael Schumacher hefur ekki verið eins gott og áhangendur hans vonuðu í Formúlu 1 mótum ársins. Mercedes bíllinn hefur ekki reynst hraðskreiður og hann segist sjálfur hafa þurft tíma til að finna rétta taktinn. Schumacher ók vel í Japan á sunnudaginn og varð sjötti eftir harða rimmu við liðsfélaga sinn Nico Rosberg. Rosberg flaug útaf þegar eitthvað bilaði í bílnum. Schumacher komst í tíu manna úrslit í tímatökunni og ók af kappi á Suzuka brautinni. "Satt að segja tel ég að ég hafi verið á réttum skrið frá fyrsta hring í mótinu í Singapúr, en þar gerðist eitthvað sem varð til þess að geta bílsins fór þverrandi. Við skoðuðum málið og ástæðan var hin sérkennilegasta", sagði Schumacher í frétt á autosport.com í dag. Schumacher hefur trú á því að hann verði fljótari í framtíðinni og virðist vera ná tökum á tækninni eftir að hafa byrjað aftur eftir þriggja ára hlé. Hann virtist vera með allt á hreinu í Japan. "'Ég veit ekki hvort við getum talað um skref fram á við. Það eru sumar brautir, eins og í Valencia þar sem mér hefur ekki gengið vel. En samspil bíls, dekkja og mín var ekki að virka, en í heildina hefur þetta verið þolanlegt. Þetta hefur ekki verið eins og ég vænti, en ég hef fundið ástæðurnar fyrir þessu og hef góða tilfinningu fyrir framtíðinni", sagði Schumacher. Schumacher er með samning við Mercedes liðið þýska til loka 2013. Hann er 41 árs gamall í dag og elsti ökumaðurinn í Formúlu 1. Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Sport Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Gengi Michael Schumacher hefur ekki verið eins gott og áhangendur hans vonuðu í Formúlu 1 mótum ársins. Mercedes bíllinn hefur ekki reynst hraðskreiður og hann segist sjálfur hafa þurft tíma til að finna rétta taktinn. Schumacher ók vel í Japan á sunnudaginn og varð sjötti eftir harða rimmu við liðsfélaga sinn Nico Rosberg. Rosberg flaug útaf þegar eitthvað bilaði í bílnum. Schumacher komst í tíu manna úrslit í tímatökunni og ók af kappi á Suzuka brautinni. "Satt að segja tel ég að ég hafi verið á réttum skrið frá fyrsta hring í mótinu í Singapúr, en þar gerðist eitthvað sem varð til þess að geta bílsins fór þverrandi. Við skoðuðum málið og ástæðan var hin sérkennilegasta", sagði Schumacher í frétt á autosport.com í dag. Schumacher hefur trú á því að hann verði fljótari í framtíðinni og virðist vera ná tökum á tækninni eftir að hafa byrjað aftur eftir þriggja ára hlé. Hann virtist vera með allt á hreinu í Japan. "'Ég veit ekki hvort við getum talað um skref fram á við. Það eru sumar brautir, eins og í Valencia þar sem mér hefur ekki gengið vel. En samspil bíls, dekkja og mín var ekki að virka, en í heildina hefur þetta verið þolanlegt. Þetta hefur ekki verið eins og ég vænti, en ég hef fundið ástæðurnar fyrir þessu og hef góða tilfinningu fyrir framtíðinni", sagði Schumacher. Schumacher er með samning við Mercedes liðið þýska til loka 2013. Hann er 41 árs gamall í dag og elsti ökumaðurinn í Formúlu 1.
Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Sport Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira