Button hefur ekki áhyggjur af stigastöðunni 20. maí 2010 13:48 Reykur liðast úr bíl Jenson Button í Mónakó eftir að vélin bilaði. Mynd: Getty Images Jenson Button, heimsmeistarainn í Formúlu 1 hefur ekki áhyggjur af því þó hann sé búinn að missa af forystunni í heimsmeistaraamótinu í Formúlu 1. Hann var kominn með forystu eftir tvo sigra, en Mark Webber hefur tekið við því hlutverki að leiða meistaramótið ásamt Sebastian Vettel. "Við vitum að tímabilið er langt og 19 mót á dagskrá. Það er of snemmt að hafa áhyggur af stigamótinu, fyrr en undir lok tímabilsins", sagði Button á vefsíðu sinni samkvæmt frétt á autosport.com. Stigagjöfinni hefur verið breytt þannig að fyrir sigur fást 25 stig, annað sætið 18, þriðja 15 og svo 12 stig fyrir fjórða sæti, 10 fyrir fimmta og svo færri stig fyrir næstur sæti sem á eftir koma. Staðan breytist þvi ört milli móta, ef menn ná ekki tilætluðum árangri. "Maður tapar miklu af stigum ef maður lýkur ekki keppni og lítur verr út, en það er í raun þegar einhver nælir í 18 til 25 stig. Ég býst ekki við því að nokkur hafi búist við því að meistarakandídatinn fengi hundruði stiga, sem sýnir betur raunstöðu ökumanna", sagði Button. Button féll úr leik í Mónakó vegna bilunnar í McLaren bílnum um síðustu helgi. "Það er eitt sem hefur ekki breyst og það er að menn verða að sína stöðugleika og áreiðanleiki bíls er mikilvægur. Bæði ég og Lewis höfum fallið úr leik í einu móti og liðið þarf að gæta þess að það gerist ekki aftur. Það hafa öll toppliðin gert mistök á árinu og smá mistök geta verið dýrkeypt. Ef menn ætla að berjast um titilinn þarf að safna stigum og jafnvel þegar illa gengur er nauðsynlegt að næla í stig. Ég hef lært erfiða lexíu í tveimur síðustu mótum, en kem til með að nýta mér reynsluna", sagði Button. Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Handbolti „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Jenson Button, heimsmeistarainn í Formúlu 1 hefur ekki áhyggjur af því þó hann sé búinn að missa af forystunni í heimsmeistaraamótinu í Formúlu 1. Hann var kominn með forystu eftir tvo sigra, en Mark Webber hefur tekið við því hlutverki að leiða meistaramótið ásamt Sebastian Vettel. "Við vitum að tímabilið er langt og 19 mót á dagskrá. Það er of snemmt að hafa áhyggur af stigamótinu, fyrr en undir lok tímabilsins", sagði Button á vefsíðu sinni samkvæmt frétt á autosport.com. Stigagjöfinni hefur verið breytt þannig að fyrir sigur fást 25 stig, annað sætið 18, þriðja 15 og svo 12 stig fyrir fjórða sæti, 10 fyrir fimmta og svo færri stig fyrir næstur sæti sem á eftir koma. Staðan breytist þvi ört milli móta, ef menn ná ekki tilætluðum árangri. "Maður tapar miklu af stigum ef maður lýkur ekki keppni og lítur verr út, en það er í raun þegar einhver nælir í 18 til 25 stig. Ég býst ekki við því að nokkur hafi búist við því að meistarakandídatinn fengi hundruði stiga, sem sýnir betur raunstöðu ökumanna", sagði Button. Button féll úr leik í Mónakó vegna bilunnar í McLaren bílnum um síðustu helgi. "Það er eitt sem hefur ekki breyst og það er að menn verða að sína stöðugleika og áreiðanleiki bíls er mikilvægur. Bæði ég og Lewis höfum fallið úr leik í einu móti og liðið þarf að gæta þess að það gerist ekki aftur. Það hafa öll toppliðin gert mistök á árinu og smá mistök geta verið dýrkeypt. Ef menn ætla að berjast um titilinn þarf að safna stigum og jafnvel þegar illa gengur er nauðsynlegt að næla í stig. Ég hef lært erfiða lexíu í tveimur síðustu mótum, en kem til með að nýta mér reynsluna", sagði Button.
Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Handbolti „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira