Viðskipti innlent

S&P: Atkvæðagreiðslan hefur engin áfhrif á lánshæfismatið

Matsfyrirtækið Standard & Poor's birti í dag tilkynningu þar sem segir að höfnun íslenskra kjósenda á Icesave-lögunum hafi engin tafarlaus áhrif á lánshæfismat Ríkissjóðs Íslands. Lánshæfiseinkunnir fyrir Ríkissjóð Íslands, „BBB‐/A-3" í erlendri mynt og „BBB+/A-2" í innlendri mynt, verða því áfram á athugunarlista með neikvæðum horfum.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×