Planck stofnunin býður stjórnvöldum lausn á Icesave 19. mars 2010 15:21 Planck stofnunin í Hollandi (Planck Foundation) hefur boðið íslenskum stjórnvöldum áætlun sem felur í sér að Íslendingar borgi Icesave skuldina með orkusölu til Bretlands og Hollands. Orkan yrði send í gegnum háspennukapal sem þegar eru framleiddir hjá Siemens og ABB. Slíkir kaplar eru í notkun í Japan, Kína, Bandaríkjunum og fleiri löndum. Hazel Henderson skrifar grein um málið á vefsíðuna CSRwire Talkback en þar vitnar hún í fjármálamanninn Gijis Graafland, eigenda Planck, sem segir að Íslendingar geti auðveldlega orðið Saudi-Arabar Norðursins með sölu á orku af háhitasvæðum sínum. Orka fyrir skuldir áætlunin (The Energy for Dept plan) felur í sér að sett verið á stofn ný mynt, KWH, sem yrði traustari en nokkur þjóðmynt og raunar traustari en gull í viðskiptum þessum að sögn Henderson. Sú mynt yrði notuð til að mæla greiðslur Íslendinga upp í Icesave skuldina. Henderson segir að meðal þeirra sem hafa áhuga á Orka fyrir skuldir áætluninni séu breskir þingmenn, seðlabankastjórar í nokkrum ESB löndum og víðar, fjárfestar í Bandaríkjunum og Kína og meðlimir Rómarklúbbsins. Fram kemur í greininni að áætlunin hafi verið kynnt fyrir bæði Jóhönnu Sigurðardóttir forsætisráðherra og Ólafi Ragnar Grímssyni forseta Íslands. Þau gætu bæði verið tilbúin til að fallast á hana. Fari svo sé ekkert því til fyrirstöðu hjá Siemens eða ABB að undirbúa málið. Stjórnvöld í ESB gætu lagt fram tryggingar sem gerðu lífeyrissjóðum kleyft að setja fjármagn í þessa áætlun enda fellur það vel að stefnu þeirra um langtímafjárfestingar. Fjárfestar sem vita af Orku fyrir skuldir áætluninni bíða nú eftir grænu ljósi frá íslenskum stjórnvöldum. Hér er einkum um að ræða fjárfesta sem áhuga hafa á „grænum" og umhverfisvænum verkefnum. Henderson segir í lok greinar sinnar að áætlunin gæti orðið leiðarljós fyrir áætlun Sameinuðu þjóðanna sem gengur undir nafninu UN´s Global Green New Deal. Mest lesið Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Viðskipti innlent Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Viðskipti innlent Birgir til Banana Viðskipti innlent Nálgast samkomulag um TikTok Viðskipti erlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent Fleiri fréttir Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Sjá meira
Planck stofnunin í Hollandi (Planck Foundation) hefur boðið íslenskum stjórnvöldum áætlun sem felur í sér að Íslendingar borgi Icesave skuldina með orkusölu til Bretlands og Hollands. Orkan yrði send í gegnum háspennukapal sem þegar eru framleiddir hjá Siemens og ABB. Slíkir kaplar eru í notkun í Japan, Kína, Bandaríkjunum og fleiri löndum. Hazel Henderson skrifar grein um málið á vefsíðuna CSRwire Talkback en þar vitnar hún í fjármálamanninn Gijis Graafland, eigenda Planck, sem segir að Íslendingar geti auðveldlega orðið Saudi-Arabar Norðursins með sölu á orku af háhitasvæðum sínum. Orka fyrir skuldir áætlunin (The Energy for Dept plan) felur í sér að sett verið á stofn ný mynt, KWH, sem yrði traustari en nokkur þjóðmynt og raunar traustari en gull í viðskiptum þessum að sögn Henderson. Sú mynt yrði notuð til að mæla greiðslur Íslendinga upp í Icesave skuldina. Henderson segir að meðal þeirra sem hafa áhuga á Orka fyrir skuldir áætluninni séu breskir þingmenn, seðlabankastjórar í nokkrum ESB löndum og víðar, fjárfestar í Bandaríkjunum og Kína og meðlimir Rómarklúbbsins. Fram kemur í greininni að áætlunin hafi verið kynnt fyrir bæði Jóhönnu Sigurðardóttir forsætisráðherra og Ólafi Ragnar Grímssyni forseta Íslands. Þau gætu bæði verið tilbúin til að fallast á hana. Fari svo sé ekkert því til fyrirstöðu hjá Siemens eða ABB að undirbúa málið. Stjórnvöld í ESB gætu lagt fram tryggingar sem gerðu lífeyrissjóðum kleyft að setja fjármagn í þessa áætlun enda fellur það vel að stefnu þeirra um langtímafjárfestingar. Fjárfestar sem vita af Orku fyrir skuldir áætluninni bíða nú eftir grænu ljósi frá íslenskum stjórnvöldum. Hér er einkum um að ræða fjárfesta sem áhuga hafa á „grænum" og umhverfisvænum verkefnum. Henderson segir í lok greinar sinnar að áætlunin gæti orðið leiðarljós fyrir áætlun Sameinuðu þjóðanna sem gengur undir nafninu UN´s Global Green New Deal.
Mest lesið Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Viðskipti innlent Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Viðskipti innlent Birgir til Banana Viðskipti innlent Nálgast samkomulag um TikTok Viðskipti erlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent Fleiri fréttir Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Sjá meira