Viðskipti innlent

1700 milljónir greiddar í atvinnuleysisbætur

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Heildarupphæð atvinnuleysisbóta var mun minni um síðustu mánaðamót en þar á undan. Mynd/ GVA.
Heildarupphæð atvinnuleysisbóta var mun minni um síðustu mánaðamót en þar á undan. Mynd/ GVA.
Vinnumálastofnun greiddi um síðustu mánaðamót rúmlega 1,7 milljarð króna í atvinnuleysistryggingar fyrir tímabilið 20. maí til 19. júní. Greitt var til rúmlega 14.900 einstaklinga.

Heildarupphæð atvinnuleysistrygginga fyrir maí síðastliðinn var hins vegar öllu hærri. Hún nam rúmum 2 milljörðum króna og var þá greitt til 16.005 einstaklinga.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×