Ostastangir á jólum Ellý Ármanns skrifar 1. janúar 2010 00:01 Þessar kökur eru í miklu uppáhaldi á heimili Dóru Gylfadóttur. Þar eru þær kallaðar „Hollu kökurnar", enda sykurlausar, og því skemmtileg tilbreyting frá hefðbundnum smákökum. 500 gr. hveiti 400 gr. ostur (Dóra notar 26% brauðost en það má nota hvaða ost sem er) 2 tsk salt 300 gr. íslenskt smjör 2-3 dl mjólk 4 hnífsoddar hjartarsalt Eftirréttir Jólamatur Uppskriftir Mest lesið Jólaboð Afa árið 1988 Jól Dreymdi um glimmer og glans Jólin Kalkúnninn hennar Elsu Jól Jólagreiðslan er létt og skemmtileg Jól Smákökur úr íslensku súkkulaði Jólin Notaleg jólastund í Sviss Jól Kirkjan iðar af lífi í desember Jól Hrærður yfir viðtökunum Jól Jólavættirnir Surtla og Sighvatur á vegg Safnahússins Jól Jólakonfekt: Allir taka þátt Jólin
Þessar kökur eru í miklu uppáhaldi á heimili Dóru Gylfadóttur. Þar eru þær kallaðar „Hollu kökurnar", enda sykurlausar, og því skemmtileg tilbreyting frá hefðbundnum smákökum. 500 gr. hveiti 400 gr. ostur (Dóra notar 26% brauðost en það má nota hvaða ost sem er) 2 tsk salt 300 gr. íslenskt smjör 2-3 dl mjólk 4 hnífsoddar hjartarsalt
Eftirréttir Jólamatur Uppskriftir Mest lesið Jólaboð Afa árið 1988 Jól Dreymdi um glimmer og glans Jólin Kalkúnninn hennar Elsu Jól Jólagreiðslan er létt og skemmtileg Jól Smákökur úr íslensku súkkulaði Jólin Notaleg jólastund í Sviss Jól Kirkjan iðar af lífi í desember Jól Hrærður yfir viðtökunum Jól Jólavættirnir Surtla og Sighvatur á vegg Safnahússins Jól Jólakonfekt: Allir taka þátt Jólin