Greining spáir slökum hagvexti á Íslandi næstu árin 27. september 2010 09:31 Í nýrri hagspá greiningar Arion banka fyrir tímabilið 2010 til 2013 kemur m.a. fram að langan tíma taki fyrir Íslendinga að vinna sig úr kreppunni. Vöxtur landsframleiðslunnar verður langt undir langtímahagvexti á næstu árum. Fjallað var um spánna á morgunverðarfundi greiningarinnar fyrir helgina. Helstu atriði hennar eru að eftir nokkuð snöggan viðsnúning á síðari hluta ársins 2009 hefur einkaneyslu slegið aftur niður á fyrri helmingi ársins 2010. Allar vísbendingar ganga þó í þá átt að síðari hluti 2010 verði betri og að landsframleiðslutölur fari að sýna viðsnúning á ný. Áframhaldandi slaki verður þó í efnahagslífinu á næstu árum, landsframleiðslan mun samt ekki skreppa meira saman, en vöxtur hennar verður langt undir langtímahagvexti. Gert er ráð fyrir Búðarhálsvirkjun en ekki er gert ráð fyrir öðrum orkutengdum framkvæmdum á spátímabilinu. Litlar fjárfestingar eru framundan. Ruðningsáhrif myndast vegna hallareksturs ríkissjóðs þar sem fjárfestar leita í öruggt skjól frekar en að fara út í áhættumeiri fjárfestingar á vegum einkafyrirtækja. Þá hlýtur öll sú óvissa sem ríkir um skattastefnu ríkisins, íhlutun stjórnvalda og skuldastöðu fyrirtækja að draga úr fjárfestingahvata fyrirtækja. Verðbólguhorfur eru góðar og allar líkur eru á því að verðbólgan haldist undir verðbólgumarkmiði Seðlabankans út spátímabilið. Mest lesið Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Sjá meira
Í nýrri hagspá greiningar Arion banka fyrir tímabilið 2010 til 2013 kemur m.a. fram að langan tíma taki fyrir Íslendinga að vinna sig úr kreppunni. Vöxtur landsframleiðslunnar verður langt undir langtímahagvexti á næstu árum. Fjallað var um spánna á morgunverðarfundi greiningarinnar fyrir helgina. Helstu atriði hennar eru að eftir nokkuð snöggan viðsnúning á síðari hluta ársins 2009 hefur einkaneyslu slegið aftur niður á fyrri helmingi ársins 2010. Allar vísbendingar ganga þó í þá átt að síðari hluti 2010 verði betri og að landsframleiðslutölur fari að sýna viðsnúning á ný. Áframhaldandi slaki verður þó í efnahagslífinu á næstu árum, landsframleiðslan mun samt ekki skreppa meira saman, en vöxtur hennar verður langt undir langtímahagvexti. Gert er ráð fyrir Búðarhálsvirkjun en ekki er gert ráð fyrir öðrum orkutengdum framkvæmdum á spátímabilinu. Litlar fjárfestingar eru framundan. Ruðningsáhrif myndast vegna hallareksturs ríkissjóðs þar sem fjárfestar leita í öruggt skjól frekar en að fara út í áhættumeiri fjárfestingar á vegum einkafyrirtækja. Þá hlýtur öll sú óvissa sem ríkir um skattastefnu ríkisins, íhlutun stjórnvalda og skuldastöðu fyrirtækja að draga úr fjárfestingahvata fyrirtækja. Verðbólguhorfur eru góðar og allar líkur eru á því að verðbólgan haldist undir verðbólgumarkmiði Seðlabankans út spátímabilið.
Mest lesið Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Sjá meira