Eik Banki ætlar að hætta rekstri í Danmörku 27. september 2010 11:23 Eik Banki ætlar að hætta rekstri sínum og umsvifum í Danmörku og einbeita sér að heimamarkaði sínum í Færeyjum. Þetta kemur fram á vefsíðunni Direkt. Eins og fram hefur komið í fréttum í morgun hefur verð á hlutabréfum í Eik Banki hrapað í kauphöllinni í Kaupmannahöfn eða um 40% frá opnun markaðarins í morgun. Um tíma höfðu bréfin fallið um 57% en sú lækkun hefur að hluta til gengið til baka. Ástæðan fyrir þessu hrapi eru tilkynningar um að bankinn þurfi að auka afskriftir sínar og einnig auka eigið fé og greiðsluþol að kröfu danska fjármálaeftirlitsins. Jafnframt var skipt um yfirstjórn bankans. Í Direkt segir að verið sé að vinna að ýmsum málum og uppstokkun í Eik Banki og er sala á öllum eignum bankans í Danmörku þar á meðal. John Norden hjá MyBanker segir að með í sölunni verði 100.000 viðskiptavinir Eik Banki í Danmörku og það verði spennandi að sjá hverjir hafi áhuga á að kaupa þann pakka. Mest lesið Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Eik Banki ætlar að hætta rekstri sínum og umsvifum í Danmörku og einbeita sér að heimamarkaði sínum í Færeyjum. Þetta kemur fram á vefsíðunni Direkt. Eins og fram hefur komið í fréttum í morgun hefur verð á hlutabréfum í Eik Banki hrapað í kauphöllinni í Kaupmannahöfn eða um 40% frá opnun markaðarins í morgun. Um tíma höfðu bréfin fallið um 57% en sú lækkun hefur að hluta til gengið til baka. Ástæðan fyrir þessu hrapi eru tilkynningar um að bankinn þurfi að auka afskriftir sínar og einnig auka eigið fé og greiðsluþol að kröfu danska fjármálaeftirlitsins. Jafnframt var skipt um yfirstjórn bankans. Í Direkt segir að verið sé að vinna að ýmsum málum og uppstokkun í Eik Banki og er sala á öllum eignum bankans í Danmörku þar á meðal. John Norden hjá MyBanker segir að með í sölunni verði 100.000 viðskiptavinir Eik Banki í Danmörku og það verði spennandi að sjá hverjir hafi áhuga á að kaupa þann pakka.
Mest lesið Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent