Viðskipti innlent

Góð staða CCP

Netleikjafyrirtækið CCP er þekktast fyrir netleikinn EVE Online.
Netleikjafyrirtækið CCP er þekktast fyrir netleikinn EVE Online.
Íslenski tölvuleikjaframleiðandinn CCP virðist mala gull, en ársreikningur fyrirtækisins sýnir afar góða stöðu þess. Eiginfjárstaðan er góð í samanburði við skuldir og fyrirtækið bætti við um 100 starfsmönnum á árinu 2009 og áskrifendum fjölgaði, að því er fram kemur í DV. Fyrirtækið skilaði hagnaði upp á nærri 6,2 milljónir dollara, jafnvirði 750 milljónir króna, í fyrra. Björgólfur Thor Björgólfsson fjárfestir er stærsti hluthafinn í CCP með rúmlega 30 prósenta eignarhlut.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×