Norðmenn leita olíu - Íslendingar eiga 25% rétt 16. október 2010 18:45 Norsk stjórnvöld hafa ákveðið að verja tvöhundruð milljónum króna til að undirbúa olíuleit við Jan Mayen. Málið gæti haft mikla þýðingu hérlendis í framtíðinni því Íslendingar eiga 25 prósenta nýtingarrétt á olíu Noregsmegin miðlínunnar. Olíumálaráðherrann Terje Riis Johansen markaði stefnu norskra stjórnvalda með táknrænni heimsókn til Jan Mayen í fyrra. Hann lætur ekki sitja við orðin tóm því nú hefur hann hrint af stað undirbúningsferli að því að opna hafsvæðið við eyjuna til olíuleitar með því að verja tíu milljónum norskra króna í umhverfismat og kortlagningu jarðlaga.Olíumálaráðherrann Terje Riis Johansen.Fyrir íslenska hagsmuni gæti þetta haft mikla þýðingu því samkvæmt Jan Mayen samkomulagi þjóðanna frá árinu 1981 deila þjóðirnar með sér nýtingu á Jan Mayen hryggnum. Þannig eiga Norðmenn 25% nýtingarétt á hluta Drekasvæðisins Íslandsmegin en á móti eiga Íslendingar samsvarandi rétt Noregsmegin. Þó er sá munur á að réttur Íslands nær yfir mun stærra svæði í lögsögu Noregs, sem er einmitt það svæði sem Norðmenn undirbúa nú fyrir olíuleit. Norskir sérfræðingar hafa áætlað að Jan Mayen-hryggurinn geymi álíka verðmæti í olíu og gasi og Noregshaf, eitt verðmætasta vinnslusvæði Norðmanna. Íslensk stjórnvöld hafa tilkynnt að næsta útboð á olíuleit Íslandsmegin á Drekasvæðinu verði á síðari hluta næsta árs. Mest lesið Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Norsk stjórnvöld hafa ákveðið að verja tvöhundruð milljónum króna til að undirbúa olíuleit við Jan Mayen. Málið gæti haft mikla þýðingu hérlendis í framtíðinni því Íslendingar eiga 25 prósenta nýtingarrétt á olíu Noregsmegin miðlínunnar. Olíumálaráðherrann Terje Riis Johansen markaði stefnu norskra stjórnvalda með táknrænni heimsókn til Jan Mayen í fyrra. Hann lætur ekki sitja við orðin tóm því nú hefur hann hrint af stað undirbúningsferli að því að opna hafsvæðið við eyjuna til olíuleitar með því að verja tíu milljónum norskra króna í umhverfismat og kortlagningu jarðlaga.Olíumálaráðherrann Terje Riis Johansen.Fyrir íslenska hagsmuni gæti þetta haft mikla þýðingu því samkvæmt Jan Mayen samkomulagi þjóðanna frá árinu 1981 deila þjóðirnar með sér nýtingu á Jan Mayen hryggnum. Þannig eiga Norðmenn 25% nýtingarétt á hluta Drekasvæðisins Íslandsmegin en á móti eiga Íslendingar samsvarandi rétt Noregsmegin. Þó er sá munur á að réttur Íslands nær yfir mun stærra svæði í lögsögu Noregs, sem er einmitt það svæði sem Norðmenn undirbúa nú fyrir olíuleit. Norskir sérfræðingar hafa áætlað að Jan Mayen-hryggurinn geymi álíka verðmæti í olíu og gasi og Noregshaf, eitt verðmætasta vinnslusvæði Norðmanna. Íslensk stjórnvöld hafa tilkynnt að næsta útboð á olíuleit Íslandsmegin á Drekasvæðinu verði á síðari hluta næsta árs.
Mest lesið Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira