Vogunarsjóðir auka skortstöður gegn breska pundinu 1. mars 2010 13:40 Breska pundið hefur fallið töluvert í dag og er nú komið í 1,50 á móti dollaranum sem er lægsta gengi pundsins gagnvart dollara undanfarna 10 mánuði. Á sama tíma berast fréttir um að vogunarsjóðir og spákaupmenn hafi aukið mjög skortstöður sínar gegn pundinu.Í frétt um málið í Financial Times segir að samkvæmt upplýsingum frá Chicago Mercantile Exchange, sem oft eru notaðar til að greina starfsemi vogunarsjóða, voru fjárfestar með skortstöður gegn pundinu í 62,884 samningum að andvirði 6,1 milljarða punda í þar síðustu viku. Fjöldi slíkra samninga var hinsvegar 56.079 vikuna þar á undan.Aukning á þessum veðmálum gegn pundinu kemur í kjölfar þess að áhyggjur af fjárlagahalla Bretlands fara nú vaxandi og þess að óljóst er um tímasetningar á aðgerðum Englandsbanka vegna ástandsins. Fjöldi veðmálanna nú slær metið sem sett var í október s.l. Mest lesið Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent „Það verður andskoti flókið“ Viðskipti innlent Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Viðskipti erlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Breska pundið hefur fallið töluvert í dag og er nú komið í 1,50 á móti dollaranum sem er lægsta gengi pundsins gagnvart dollara undanfarna 10 mánuði. Á sama tíma berast fréttir um að vogunarsjóðir og spákaupmenn hafi aukið mjög skortstöður sínar gegn pundinu.Í frétt um málið í Financial Times segir að samkvæmt upplýsingum frá Chicago Mercantile Exchange, sem oft eru notaðar til að greina starfsemi vogunarsjóða, voru fjárfestar með skortstöður gegn pundinu í 62,884 samningum að andvirði 6,1 milljarða punda í þar síðustu viku. Fjöldi slíkra samninga var hinsvegar 56.079 vikuna þar á undan.Aukning á þessum veðmálum gegn pundinu kemur í kjölfar þess að áhyggjur af fjárlagahalla Bretlands fara nú vaxandi og þess að óljóst er um tímasetningar á aðgerðum Englandsbanka vegna ástandsins. Fjöldi veðmálanna nú slær metið sem sett var í október s.l.
Mest lesið Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent „Það verður andskoti flókið“ Viðskipti innlent Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Viðskipti erlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira