Viðskipti innlent

Hlutabréfa Össurar hækka um 1,36 prósent

Forstjóri Össurar skoðar gervifót.
Forstjóri Össurar skoðar gervifót.

Gengi hlutabréfa í Össuri hækkaði um 1,36 prósent í Kauphöllinni í dag. Önnur hlutabréf hreyfðust ekkert.

Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,34 prósent og endaði í 937,38 stigum.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×