Framþróun bílanna lykill að meistaratitlunum tveimur 14. júní 2010 11:09 Lewis Hamilton, Martin Whitmarsh og Jenson Button fagna tvövöldum sigri McLaren í gær. mynd: Getty Images Martin Whitmarsh yfirmaður McLaren sem vann tvöfaldan sigur um helgina segir að stöðug framþróun keppnisbílanna sé lykillinn að því að halda forystunni í stigamóti ökumanna og bílasmiða út árið. Lewis Hamilton og Jenson Button hjá McLaren eru í fyrsta og öðru sæti í stigamóti ökumanna og McLaren er með forysttu í stigamóti bílsmiða eftir tvöfaldan sigur í gær. "Við erum reyndir í titilbaráttunni og höfum keppt af kappi um titla áður og höfum meiri reynslu en Red Bull hvað það varðar. En við vanmetum andstæðinginn ekki og verðum að gæta þess að þróa bílinn, því að þeir eiga eftir að svara fyrir sig", sagði Whitmarsh í spjalli á autosport.com í dag. "Ef við framþróum ekki bílinn, verðum við ekki meistarar. Við reynum að bæta bílinn um 0.15-0.25 sekúndur í hverju móti. Svo mætum við með nokkuð breyttan bíl á Silverstone mótið." "Báðir ökumenn okkar vita hvað slagurinn er harður um titilinn og við erum allir staðráðnir í að halda áfram að vinna mót. En við tökum eitt mót í einu, en höfum unnið tvö mót í röð. Við mætum í næsta mót í Valencia með það í huga að halda okkar skriði." Whitmarsh telur að sumir ökumenn og liði hafi veðjað á ranga notkun á dekkjum í mótinu í gær og dekkjaval McLaren hafi verið lykillin að tvöföldum sigri. "Báðir ökumenn óku vel og liðið tók réttar ákvarðnir varðandi keppniáætlun. Þetta var ánægjulegt fyrir liðið. Það er mikil spenna í gangi og allt getur farið forgörðum á augnabliki", sagði Whitmarsh, sáttu við sína menn. Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Martin Whitmarsh yfirmaður McLaren sem vann tvöfaldan sigur um helgina segir að stöðug framþróun keppnisbílanna sé lykillinn að því að halda forystunni í stigamóti ökumanna og bílasmiða út árið. Lewis Hamilton og Jenson Button hjá McLaren eru í fyrsta og öðru sæti í stigamóti ökumanna og McLaren er með forysttu í stigamóti bílsmiða eftir tvöfaldan sigur í gær. "Við erum reyndir í titilbaráttunni og höfum keppt af kappi um titla áður og höfum meiri reynslu en Red Bull hvað það varðar. En við vanmetum andstæðinginn ekki og verðum að gæta þess að þróa bílinn, því að þeir eiga eftir að svara fyrir sig", sagði Whitmarsh í spjalli á autosport.com í dag. "Ef við framþróum ekki bílinn, verðum við ekki meistarar. Við reynum að bæta bílinn um 0.15-0.25 sekúndur í hverju móti. Svo mætum við með nokkuð breyttan bíl á Silverstone mótið." "Báðir ökumenn okkar vita hvað slagurinn er harður um titilinn og við erum allir staðráðnir í að halda áfram að vinna mót. En við tökum eitt mót í einu, en höfum unnið tvö mót í röð. Við mætum í næsta mót í Valencia með það í huga að halda okkar skriði." Whitmarsh telur að sumir ökumenn og liði hafi veðjað á ranga notkun á dekkjum í mótinu í gær og dekkjaval McLaren hafi verið lykillin að tvöföldum sigri. "Báðir ökumenn óku vel og liðið tók réttar ákvarðnir varðandi keppniáætlun. Þetta var ánægjulegt fyrir liðið. Það er mikil spenna í gangi og allt getur farið forgörðum á augnabliki", sagði Whitmarsh, sáttu við sína menn.
Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira