Viðskipti innlent

Úrskurðarnefnd hækkar verð á þorski og ýsu um 9-10%

Á fundi Úrskurðarnefndar sjómanna og útvegsmanna var ákveðið að hækka verð á slægðum og óslægðum þorski, sem sem ráðstafað er til eigin vinnslu eða seldur til skyldra aðila, um 9%.

Í tilkynningu frá LÍÚ segir einnig að verð á slægðri og óslægðri ýsu var hækkað um 10% og verð á karfa um 5%. Verð þetta gildir frá og með 1. febrúar.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×