Massa segir enn möguleika á titli 23. júní 2010 18:25 Núverandi og fyrrvernadi ökumaður Ferrari ræða málin. Felipe Massa og Michael Schumacher á röltinu, en þeir voru liðsfélagar hjá Ferrari, en Schumacher er núna hjá Mercedes. Mynd: Getty Images Felipe Massa telur að möguleikar sínar á titli séu enn til staðar, þó hann sé ekki meðal efstu manna í stigamótinu. Á toppnum trónir Lewis Hamilton, þá Jenson Button og Fernando Alonso. "Þar til ég greini að ekki sé tölfræðilegir möguleikar á titlinum, þá er allt opið. Við höfum séð margt breytast í tveimur síðustu mótum og það getur breyst enn frekar í næstu tveimur", sagði Massa í frétt á autosport.com. Massa lenti í vandræðum í síðasta móti sem var í Kanada og keyrði á Viantonio Liuzzi í upphafi móts og svo Michael Schumacher undir lokin. Massa varð aðeins fimmtándi í mótinu. Massa keppir í Valencia um helgina og sú braut er svipuð og brautin í Montreal og í ljósi þess að hann náði góðum aksturstímum í Kanada telur hann möguleika sína ágæta á Spáni. Alonso verður á heimavelli og er staðráðinn í að komast á verðlaunapall. "Ég býst við að Ferrari verði sterkt á ný í Valencia. Markmiðið er að komast á verðlaunapall og draumurinn að sigra. Ég er bjartsýnn, enda góður liðsandi innan liðsins", sagði Alonso. Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Felipe Massa telur að möguleikar sínar á titli séu enn til staðar, þó hann sé ekki meðal efstu manna í stigamótinu. Á toppnum trónir Lewis Hamilton, þá Jenson Button og Fernando Alonso. "Þar til ég greini að ekki sé tölfræðilegir möguleikar á titlinum, þá er allt opið. Við höfum séð margt breytast í tveimur síðustu mótum og það getur breyst enn frekar í næstu tveimur", sagði Massa í frétt á autosport.com. Massa lenti í vandræðum í síðasta móti sem var í Kanada og keyrði á Viantonio Liuzzi í upphafi móts og svo Michael Schumacher undir lokin. Massa varð aðeins fimmtándi í mótinu. Massa keppir í Valencia um helgina og sú braut er svipuð og brautin í Montreal og í ljósi þess að hann náði góðum aksturstímum í Kanada telur hann möguleika sína ágæta á Spáni. Alonso verður á heimavelli og er staðráðinn í að komast á verðlaunapall. "Ég býst við að Ferrari verði sterkt á ný í Valencia. Markmiðið er að komast á verðlaunapall og draumurinn að sigra. Ég er bjartsýnn, enda góður liðsandi innan liðsins", sagði Alonso.
Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira