Viðskipti innlent

Gengi hlutabréfa Össurar lækkaði um tæp 1,4 prósent

Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar, virðist fyrir sér eitt af gervihnjám fyrirtækisins.
Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar, virðist fyrir sér eitt af gervihnjám fyrirtækisins. Mynd/GVA

Gengi hlutabréfa stoðtækjafyrirtækisins Össurar lækkaði um 1,37 prósent í Kauphöllinni í dag. Á eftir fylgdi gengi bréfa Marels, sem fór niður um 0,24 prósent.

Á sama tíma hækkaði gengi hlutabréfa BNordic, áður Færeyjabanka, um 0,64 prósent.

Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,96 prósent og endaði í 919 stigum.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×