Viðskipti innlent

Gengi hlutabréfa Össurar féll um rúm tvö prósent

Forstjóri Össurar virðist fyrir sér gervifót.
Forstjóri Össurar virðist fyrir sér gervifót. Mynd/GVA

Gengi hlutabréfa stoðtækjafyrirtækisins Össurar féll um 2,14 prósent í Kauphöllinni í dag. Gengi hlutabréfa Marels lækkaði um 1,98 prósent á sama tíma.

Engin breyting varð á gengi hlutabréfa annarra hlutabréfa í dag.

Þróunin hér var í takti við breytingar á erlendum hlutabréfamörkuðum.

Úrvalsvísitalan lækkaði um eitt prósent og endaði í 928 stigum.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×