Mestu olíulindir í 34 ár fundust við Brasilíu 1. nóvember 2010 09:53 Yfirvöld í Bfrasilíu hafa tilkynnt um risvaxinn olíulindafund undan ströndum landsins. Meira magn af olíu hefur ekki fundist í heiminum síðan 1976 þegar olía fannst á Cantarell svæðinu í Mexíkóflóa.Olíulindir þessar fundust á svokölluðu Libra svæði og fyrstu vísbendingar benda til að um 3,7 til 15 milljarðar tunna séu þar til staðar.Óunnar olíubirgðir Brasilíu nema nú 14 milljörðum tunna þannig að þessi fundur á Libra svæðinu gæti tvöfaldað þá tölu. Það hefði í för með sér að Brasilía kæmist á topp tíu listann yfir olíuframleiðsluríki heimsins.Libra svæðið liggur í um 230 km fjarlægð undan ströndinni við Rio de Janeiro. Það er fyrir norðan Tupi svæðið sem fannst 2007. Bæði svæðin tilheyra svokölluðu Santos-grunni en talið er að þar sé að finna á milli 30 og 100 milljarða tunna af olíu. Mest lesið Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Yfirvöld í Bfrasilíu hafa tilkynnt um risvaxinn olíulindafund undan ströndum landsins. Meira magn af olíu hefur ekki fundist í heiminum síðan 1976 þegar olía fannst á Cantarell svæðinu í Mexíkóflóa.Olíulindir þessar fundust á svokölluðu Libra svæði og fyrstu vísbendingar benda til að um 3,7 til 15 milljarðar tunna séu þar til staðar.Óunnar olíubirgðir Brasilíu nema nú 14 milljörðum tunna þannig að þessi fundur á Libra svæðinu gæti tvöfaldað þá tölu. Það hefði í för með sér að Brasilía kæmist á topp tíu listann yfir olíuframleiðsluríki heimsins.Libra svæðið liggur í um 230 km fjarlægð undan ströndinni við Rio de Janeiro. Það er fyrir norðan Tupi svæðið sem fannst 2007. Bæði svæðin tilheyra svokölluðu Santos-grunni en talið er að þar sé að finna á milli 30 og 100 milljarða tunna af olíu.
Mest lesið Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent