Schwarzenegger lýsir yfir efnahagslegu neyðarástandi 7. desember 2010 08:36 Arnold Schwarzenegger ríkisstjóri Kaliforníu hefur lýst yfir efnahagslegu neyðarástandi í ríkinu. Hann vill að þing Kaliforníu komi saman til aukafundar og ákveði tæplega 10 milljarða dollara, eða um 1.140 milljarða kr. niðurskurð á fjárlögum ríkisins. Fjallað er um málið á vefsíðu CBC News í Los Angeles. Þar segir að Schwarzenegger hafi lagt fram áætlun sem feli í sér gríðarlegan niðurskurð á ýmissi velferðarþjónustu sem nú er veitt Kaliforníubúum. Niðurskurðurinn kemur harðast niður á þeim verst settu. Meðal þess sem Schwarzenegger leggur til er að draga úr fjárframlögum til fátækra fjölskyldna um tæp 16% fyrir apríl á næsta ári og hætta alveg borga til átaks um að koma fólki af bótum og í vinnu fyrir júlí. Þá vill Schwarzenegger afnema fjárhagsstuðning vegna veikinda barna í fjölskyldum með lágar tekjur og að stuðningur við þá sem eru í Medi-Cal verði takmarkaður við 10 læknisheimsóknir á ári. Mest lesið Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Arnold Schwarzenegger ríkisstjóri Kaliforníu hefur lýst yfir efnahagslegu neyðarástandi í ríkinu. Hann vill að þing Kaliforníu komi saman til aukafundar og ákveði tæplega 10 milljarða dollara, eða um 1.140 milljarða kr. niðurskurð á fjárlögum ríkisins. Fjallað er um málið á vefsíðu CBC News í Los Angeles. Þar segir að Schwarzenegger hafi lagt fram áætlun sem feli í sér gríðarlegan niðurskurð á ýmissi velferðarþjónustu sem nú er veitt Kaliforníubúum. Niðurskurðurinn kemur harðast niður á þeim verst settu. Meðal þess sem Schwarzenegger leggur til er að draga úr fjárframlögum til fátækra fjölskyldna um tæp 16% fyrir apríl á næsta ári og hætta alveg borga til átaks um að koma fólki af bótum og í vinnu fyrir júlí. Þá vill Schwarzenegger afnema fjárhagsstuðning vegna veikinda barna í fjölskyldum með lágar tekjur og að stuðningur við þá sem eru í Medi-Cal verði takmarkaður við 10 læknisheimsóknir á ári.
Mest lesið Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent