Jón Ásgeir undirbýr endurkomu í verslunargeira London 18. mars 2010 08:24 Jón Ásgeir Jóhannesson, fyrrum stjórnarformaður Baugs Group, er að undirbúa opnun þriggja lágvöruverðsverslana í London. Búðirnar mun heita Best Price að því er fram kemur í frétt um málið í Viðskiptablaðinu í dag. Verið sé að leita að heppilegum staðsetningum fyrir þessar búðir. Í fréttinni segir að að hugmyndin sé að byggja verslanirnar upp á svipaðan hátt og Bónus var byggður upp á Íslandi frá árinu 1989 en þá byrjuðu þeir feðgar Jón Ásgeir og Jóhannes Jónsson með tvær hendur tómar, tóku ekki við greiðslukortum og staðgreiddu öll kaup frá birgjum. Félagið Best Price Foods Limited var upphaflega stofnað í júní 2009 undir heitinu Bonus Foods Limited. Samkvæmt bresku fyrirtækjaskránni er Hörður Logi Hafsteinsson skráður framkvæmdastjóri félagsins. Hörður er fyrrum starfsmaður Baugs Group. Hefur hann áður starfað með Jóni Ásgeiri og Gunnari Sigurðssyni að ýmsum verkefnum í London. Í skráningalýsingu Bonus Foods frá því í júní á síðasta ári kemur fram að heimilisfang félagsins er 413 Oxford Street. Þetta er sama heimilisfang og hjá JMS Partners Limited. Það félag er í eigu Jóns Ásgeirs, Gunnars Sigurðssonar og Donalds McCarthy forstjóra House of Fraser, að því er segir í Viðskiptablaðinu. Mest lesið Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Neytendur Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Neytendur Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Neytendur Fleiri fréttir Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Sjá meira
Jón Ásgeir Jóhannesson, fyrrum stjórnarformaður Baugs Group, er að undirbúa opnun þriggja lágvöruverðsverslana í London. Búðirnar mun heita Best Price að því er fram kemur í frétt um málið í Viðskiptablaðinu í dag. Verið sé að leita að heppilegum staðsetningum fyrir þessar búðir. Í fréttinni segir að að hugmyndin sé að byggja verslanirnar upp á svipaðan hátt og Bónus var byggður upp á Íslandi frá árinu 1989 en þá byrjuðu þeir feðgar Jón Ásgeir og Jóhannes Jónsson með tvær hendur tómar, tóku ekki við greiðslukortum og staðgreiddu öll kaup frá birgjum. Félagið Best Price Foods Limited var upphaflega stofnað í júní 2009 undir heitinu Bonus Foods Limited. Samkvæmt bresku fyrirtækjaskránni er Hörður Logi Hafsteinsson skráður framkvæmdastjóri félagsins. Hörður er fyrrum starfsmaður Baugs Group. Hefur hann áður starfað með Jóni Ásgeiri og Gunnari Sigurðssyni að ýmsum verkefnum í London. Í skráningalýsingu Bonus Foods frá því í júní á síðasta ári kemur fram að heimilisfang félagsins er 413 Oxford Street. Þetta er sama heimilisfang og hjá JMS Partners Limited. Það félag er í eigu Jóns Ásgeirs, Gunnars Sigurðssonar og Donalds McCarthy forstjóra House of Fraser, að því er segir í Viðskiptablaðinu.
Mest lesið Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Neytendur Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Neytendur Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Neytendur Fleiri fréttir Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Sjá meira