Viðskipti innlent

Selja tryggingar hvort annars

Samkomulag innsiglað Sigurður Viðarsson, forstjóri TM, og Gestur Breiðfjörð, framkvæmdastjóri Sparnaðar, handsala samvinnuna.
Samkomulag innsiglað Sigurður Viðarsson, forstjóri TM, og Gestur Breiðfjörð, framkvæmdastjóri Sparnaðar, handsala samvinnuna.

Tryggingamiðstöðin, TM, og Sparnaður gerðu í byrjun árs samkomulag um sölu á tryggingum hvort annars. Sparnaður er umboðsaðili Versicherungskammer Bayern. Fyrirtækið býður upp á lífeyristryggingar og fjármálalausnir til einstaklinga og mun veita einstaklingum og fyrirtækjum ráðgjöf um kaup á skaðatryggingum TM.

Með samstarfinu geta báðir aðilar boðið viðskiptavinum sínum víðtækara vöruframboð á sviði vátrygginga- og fjármála­þjónustu, að því er segir í tilkynningu. - jab








Fleiri fréttir

Sjá meira


×