Greining Arion banka dregur úr verðbólguspá sinni 20. janúar 2010 10:14 Greining Arion banka gerir nú ráð fyrir 1% hækkun verðlags í janúar og hefur því lækkað spá sína en hún gerði upphaflega ráð fyrir 1,2% hækkun verðlags. Samkvæmt endurskoðaðri spá reiknar greiningin með að ársverðbólgan nemi 8% í janúar.Þetta kemur fram í Markaðspunktum greiningarinnar. Þar segir að þrjú atriði hafa mest áhrif til lækkunar frá fyrri spá.Í fyrsta lagi að fasteignaverð lækkaði um 2,2% í desember samkvæmt Fasteignaskrá. Gætu lækkunaráhrif húsnæðisliðarins því orðið töluvert meiri en mánuðinn á undan en þá mældust áhrifin 0,05% til lækkunar.Í öðru lagi að útsölur virðast vera ívið betri en oft áður og gætu áhrifin til lækkunar verðlags því orðið meiri til en leit út fyrir í upphafi.Í þriðja lagi að Vsk-hækkunin virðist í einhverjum tilfellum ætla að skila sér hægt út í verðlag og hjálpar örlítil gengisstyrking krónunnar að undanförnu eflaust eitthvað til í því samhengi.Í Markaðspunktunum segir síðan að þó megi ekki gera lítið úr þeim kröftum sem gætu haft áhrif til hækkunar verðlags.„Gera má ráð fyrir um 1,2% hækkun verðlags vegna hækkana á virðisaukaskatti, eldsneyti, áfengi og tóbaki ásamt gjaldskrám sveitarfélaga og orkufyrirtækja. Gert er ráð fyrir að áhrifin dreifist yfir fyrstu mánuði ársins, ekki er þó hægt að útiloka að mestöll áhrifin komi fram í janúar.Hækkun tryggingagjalds hækkar líklega verðlag um 0,15-0,20% skv. okkar mati.Mögulega mun einhver uppsöfnuð hækkunarþörf fá að fljóta með í umræddum verðhækkunum, vanmat á þeirri hækkun gæti leitt til meiri verðbólgu," segir í Markaðspuntunum. Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Ofát í fjarvinnu Atvinnulíf Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Sjá meira
Greining Arion banka gerir nú ráð fyrir 1% hækkun verðlags í janúar og hefur því lækkað spá sína en hún gerði upphaflega ráð fyrir 1,2% hækkun verðlags. Samkvæmt endurskoðaðri spá reiknar greiningin með að ársverðbólgan nemi 8% í janúar.Þetta kemur fram í Markaðspunktum greiningarinnar. Þar segir að þrjú atriði hafa mest áhrif til lækkunar frá fyrri spá.Í fyrsta lagi að fasteignaverð lækkaði um 2,2% í desember samkvæmt Fasteignaskrá. Gætu lækkunaráhrif húsnæðisliðarins því orðið töluvert meiri en mánuðinn á undan en þá mældust áhrifin 0,05% til lækkunar.Í öðru lagi að útsölur virðast vera ívið betri en oft áður og gætu áhrifin til lækkunar verðlags því orðið meiri til en leit út fyrir í upphafi.Í þriðja lagi að Vsk-hækkunin virðist í einhverjum tilfellum ætla að skila sér hægt út í verðlag og hjálpar örlítil gengisstyrking krónunnar að undanförnu eflaust eitthvað til í því samhengi.Í Markaðspunktunum segir síðan að þó megi ekki gera lítið úr þeim kröftum sem gætu haft áhrif til hækkunar verðlags.„Gera má ráð fyrir um 1,2% hækkun verðlags vegna hækkana á virðisaukaskatti, eldsneyti, áfengi og tóbaki ásamt gjaldskrám sveitarfélaga og orkufyrirtækja. Gert er ráð fyrir að áhrifin dreifist yfir fyrstu mánuði ársins, ekki er þó hægt að útiloka að mestöll áhrifin komi fram í janúar.Hækkun tryggingagjalds hækkar líklega verðlag um 0,15-0,20% skv. okkar mati.Mögulega mun einhver uppsöfnuð hækkunarþörf fá að fljóta með í umræddum verðhækkunum, vanmat á þeirri hækkun gæti leitt til meiri verðbólgu," segir í Markaðspuntunum.
Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Ofát í fjarvinnu Atvinnulíf Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Sjá meira