Viðskipti innlent

Nauðasamningar samþykktir hjá Bakkavör

Yfir 90 prósent kröfuhafa í Bakkavör Group samþykktu á fundi í dag að ganga að nauðasamningum fyrirtækisins. 60 prósent kröfuhafa þurftu að samþykkja samninginn til þess að hann gengi í gegn.

Ef kröfuhafar hefðu fellt samninginn hefði fyrirtækið verið tekið til gjaldþrotaskipta.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×