Viðskipti innlent

Íslenskum aðalverktökum skipt upp

Svisslendingar munu byggja tónlistarhúsið Hörpuna. Mynd/ GVA.
Svisslendingar munu byggja tónlistarhúsið Hörpuna. Mynd/ GVA.
Íslenskum aðalverktökum, sem á sínum tíma önnuðust allar framkvæmdir fyrir herinn hér á landi og var eitt ríkasta verktakafyrirtæki landsins, verður skipt upp á milli Arion banka og verktakafyrirtækis frá Sviss, að þvi er Viðskiptablaðið greinir frá.

Aðalverktakar eru meðal annars að byggja tónlistarhúsið í Reykjavík, og mun svissneska fyrikrtækið yfirtaka þær framkvæmdir, að sögn blaðsins.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×