Skuldabréfaútboð Grikkja lofar góðu 4. mars 2010 13:00 Í morgun tilkynnti gríska ríkisstjórnin um skuldabréfaútboð sem ætlað er að safna 5 milljörðum evra. Gangi það eftir á Grikkland engu að síður enn eftir að fjármagna 48 milljarða evra halla til viðbótar.Fjallað er um málið í Morgunkorni greiningar Íslandsbanka. Þar segir að fyrstu viðbrögð við útgáfunni eru talin lofa góðu og þykja auka líkur þess að Grikkland muni komast í gegnum það versta án beinnar aðstoðar Evrópusambandsins.Sviðsljósið á fjármálamörkuðum í Evrópu heldur áfram að beinast að Grikklandi sem rambar nánast á barmi greiðslufalls í kjölfar mikils hallareksturs í undangenginni fjármálakreppu, og raunar linnulaust síðustu áratugina.Evrópusambandið hefur þrýst á Grikkja að leysa vandann sem fyrst enda hefur ástandið áhrif á allt evrusvæðið. Í gær tilkynntu stjórnvöld í Aþenu um skattahækkanir og niðurskurð opinberra útgjalda til að stemma stigu við hallanum. Aðgerðirnar höfðu jákvæð áhrif á fjármálamarkaði en auk þess að valda viðsnúningi á gengi evrunnar á gjaldeyrismörkuðum lækkaði skuldatryggingaálag Grikklands., að því er segir í Morgunkorninu. Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Í morgun tilkynnti gríska ríkisstjórnin um skuldabréfaútboð sem ætlað er að safna 5 milljörðum evra. Gangi það eftir á Grikkland engu að síður enn eftir að fjármagna 48 milljarða evra halla til viðbótar.Fjallað er um málið í Morgunkorni greiningar Íslandsbanka. Þar segir að fyrstu viðbrögð við útgáfunni eru talin lofa góðu og þykja auka líkur þess að Grikkland muni komast í gegnum það versta án beinnar aðstoðar Evrópusambandsins.Sviðsljósið á fjármálamörkuðum í Evrópu heldur áfram að beinast að Grikklandi sem rambar nánast á barmi greiðslufalls í kjölfar mikils hallareksturs í undangenginni fjármálakreppu, og raunar linnulaust síðustu áratugina.Evrópusambandið hefur þrýst á Grikkja að leysa vandann sem fyrst enda hefur ástandið áhrif á allt evrusvæðið. Í gær tilkynntu stjórnvöld í Aþenu um skattahækkanir og niðurskurð opinberra útgjalda til að stemma stigu við hallanum. Aðgerðirnar höfðu jákvæð áhrif á fjármálamarkaði en auk þess að valda viðsnúningi á gengi evrunnar á gjaldeyrismörkuðum lækkaði skuldatryggingaálag Grikklands., að því er segir í Morgunkorninu.
Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira