Efnahagsþrengingar setja áfram mark sitt á afkomu Gildis 28. apríl 2010 22:55 Afkoma Gildis-lífeyrissjóðs árið 2009 var kynnt á mjög fjölmennum ársfundi sjóðsins á Grand hóteli í kvöld, 28. apríl. Í tilkynningu frá sjóðnum segir að helstu niðurstöður uppgjörs séu eftirfarandi:Áframhaldandi erfiðleikar innlendra fjármálastofnana og fyrirtækja, í kjölfar hruns fjármálakerfisins á Íslandi í október 2008, hafa mikil áhrif á afkomu sjóðsins.Nafnávöxtun sjóðsins var 6,8% og raunávöxtun var neikvæð um 1,5%.Hrein eign til greiðslu lífeyris var 227,3 milljarðar króna í árslok og jókst um 18,4 milljarða króna eða um 8,8% frá árslokum 2008.Fjárfestingartekjur voru 14,8 milljarðar króna að teknu tilliti til niðurfærslna skuldabréfa upp á 10,6 milljarða króna.Heildarskuldbindingar sjóðsins voru í lok árs 2009 11,6% meiri en eignir, samkvæmt tryggingafræðilegri úttekt. Samþykkt var í kvöld tillaga stjórnar um að lækka áunnin réttindi um 7% og að lækkunin hjá lífeyrisþegum yrði framkvæmd í tvennu lagi, 3,5% 1. júní 2010 og 3,5% 1. nóvember 2010.Lífeyrisgreiðslur eru verðtryggðar m.v. vísitölu neysluverðs. Réttindi voru hækkuð um 7% árið 2006 og 10% árið 2007 umfram vísitöluhækkanir en lækkuð um 10% árið 2009. Frá ársbyrjun 2006 til mars 2010 hafa lífeyrisþegar fengið greitt 11,3% meira en þeir hefðu fengið ef greiðslur hefðu fylgt vísitölu neysluverðs og 11,6% meira en þeir hefðu fengið ef greiðslur hefðu hækkað samkvæmt launavísitölu.Iðgjöld til sjóðsins á árinu 2009 voru 10,8 milljarðar króna og lækkuðu um 4,5% frá fyrra ári. Lífeyrisgreiðslur námu 7,9 milljörðum króna og hækkuðu um 18,2%.Eignir sjóðsins skiptust þannig í lok árs 2009 að 58% voru í innlendum skuldabréfum, 2% í innlendum hlutabréfum, 7% í innlánum og 33% í erlendum verðbréfum.Alls greiddu 39.672 einstaklingar iðgjöld til Gildis árið 2009.Alls eiga 177.791 einstaklingar réttindi hjá sjóðnum. Mest lesið Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Ný tækni, ný kynslóð, ný viðhorf: Yngsti sölumaðurinn eins árs Atvinnulíf Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Sjá meira
Afkoma Gildis-lífeyrissjóðs árið 2009 var kynnt á mjög fjölmennum ársfundi sjóðsins á Grand hóteli í kvöld, 28. apríl. Í tilkynningu frá sjóðnum segir að helstu niðurstöður uppgjörs séu eftirfarandi:Áframhaldandi erfiðleikar innlendra fjármálastofnana og fyrirtækja, í kjölfar hruns fjármálakerfisins á Íslandi í október 2008, hafa mikil áhrif á afkomu sjóðsins.Nafnávöxtun sjóðsins var 6,8% og raunávöxtun var neikvæð um 1,5%.Hrein eign til greiðslu lífeyris var 227,3 milljarðar króna í árslok og jókst um 18,4 milljarða króna eða um 8,8% frá árslokum 2008.Fjárfestingartekjur voru 14,8 milljarðar króna að teknu tilliti til niðurfærslna skuldabréfa upp á 10,6 milljarða króna.Heildarskuldbindingar sjóðsins voru í lok árs 2009 11,6% meiri en eignir, samkvæmt tryggingafræðilegri úttekt. Samþykkt var í kvöld tillaga stjórnar um að lækka áunnin réttindi um 7% og að lækkunin hjá lífeyrisþegum yrði framkvæmd í tvennu lagi, 3,5% 1. júní 2010 og 3,5% 1. nóvember 2010.Lífeyrisgreiðslur eru verðtryggðar m.v. vísitölu neysluverðs. Réttindi voru hækkuð um 7% árið 2006 og 10% árið 2007 umfram vísitöluhækkanir en lækkuð um 10% árið 2009. Frá ársbyrjun 2006 til mars 2010 hafa lífeyrisþegar fengið greitt 11,3% meira en þeir hefðu fengið ef greiðslur hefðu fylgt vísitölu neysluverðs og 11,6% meira en þeir hefðu fengið ef greiðslur hefðu hækkað samkvæmt launavísitölu.Iðgjöld til sjóðsins á árinu 2009 voru 10,8 milljarðar króna og lækkuðu um 4,5% frá fyrra ári. Lífeyrisgreiðslur námu 7,9 milljörðum króna og hækkuðu um 18,2%.Eignir sjóðsins skiptust þannig í lok árs 2009 að 58% voru í innlendum skuldabréfum, 2% í innlendum hlutabréfum, 7% í innlánum og 33% í erlendum verðbréfum.Alls greiddu 39.672 einstaklingar iðgjöld til Gildis árið 2009.Alls eiga 177.791 einstaklingar réttindi hjá sjóðnum.
Mest lesið Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Ný tækni, ný kynslóð, ný viðhorf: Yngsti sölumaðurinn eins árs Atvinnulíf Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Sjá meira