Segir rekstrarkostnað lífeyrissjóða glórulausan Valur Grettisson skrifar 13. nóvember 2010 15:46 Rekstrarkostnaður lífeyrissjóðanna er glórulaus að mati Ragnars Þórs. „Þetta er glórulaust í þeim skilningi að sjóðirnir gera nákvæmlega það sama," segir Ragnar Þór Ingólfsson, stjórnarmaður í VR, en hann tók saman rekstrarkostnað sex stærstu lífeyrissjóðanna fyrir árið 2009. Þar kemst hann að þeirri niðurstöðu að rekstrarkostnaður þeirra er samanlagður 2,1 milljarður. Sjóðirnir sem um ræðir eru Lífeyrissjóður starfsmanna ríkissins, Verslunarmanna, Gildi, Stafir, Sameinaði lífeyrissjóðurinn og Stapi. Mestur er rekstrarkostnaðurinn hjá Lífeyrissjóði starfsmanna ríkissins. Þar er kostnaðurinn tæpar 600 milljónir króna. Hjá sjóðnum starfa 40,4 stöðugildi Launakostnaður sjóðsins eru rétt tæpar þrjúhundruð milljónir. Því er meðal launakostnaður á hvert stöðugildi 7,2 milljónir króna. Þess má geta að auðvitað eru ekki allir starfsmenn með svo háar tekjur. Launahæsti framkvæmdarstjórinn er hjá Gildi það er Árni Guðmundsson sem er með nítján og hálfa milljón í árstekjur. „Rekstrarkostnaðurinn hefur ekkert minnkað síðan eftir hrun," segir Ragnar Þór sem hefur skoðað lífeyrissjóðina nú í þrjú ár. Hann segir einu leiðina til þess að lækka rekstrarkostnað sjóðanna sé að sameina þá í einn sjóð og hann bendir á að sjóðirnir séu í raun að vinna sömu vinnuna. Ragnar Þór Ingólfsson vill sameina lífeyrissjóðina. „Það er ólíðandi að rekstrarkostnaðurinn sé jafn hár og raun ber vitni," segir Ragnar Þór sem segir alla sjóðina sýsla í litlu hagkerfi og geta bara fjárfest visst mikið. Hann segir launakostnaðinn líka óvanalega háan. Til að mynda er launakostnaðurinn rúmur milljarður hjá þessum sex lífeyrissjóðum sem telja 63 prósent af öllum eignum lífeyrissjóðanna. Alls eru 132 stöðugildi hjá þessum sex lífeyrissjóðum. Ragnar fullyrðir að með sameiningu sjóðanna sé hægt að spara einn og hálfan milljarð. Þá má því áætla að kostnaður við rekstur sjóðanna gæti verið um 4 milljarðar á ári ef erlend fjárfestingagjöld eru tekin með í reikninginn. Á bloggi sínu skrifar Ragnar Þór: „Miðað við þetta hlutfall væri rekstrarkostnaður við kerfið kr. 3.342.570.904 á ári. Sem jafngildir iðgjöldum 11.458 einstaklinga með 200.000 kr. í laun á mánuði." Þess má geta að inn í þessar tölur vantar erlend fjárfestingagjöld. Hægt er að skoða bloggið hans hér. Mest lesið Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Fleiri fréttir „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Sjá meira
„Þetta er glórulaust í þeim skilningi að sjóðirnir gera nákvæmlega það sama," segir Ragnar Þór Ingólfsson, stjórnarmaður í VR, en hann tók saman rekstrarkostnað sex stærstu lífeyrissjóðanna fyrir árið 2009. Þar kemst hann að þeirri niðurstöðu að rekstrarkostnaður þeirra er samanlagður 2,1 milljarður. Sjóðirnir sem um ræðir eru Lífeyrissjóður starfsmanna ríkissins, Verslunarmanna, Gildi, Stafir, Sameinaði lífeyrissjóðurinn og Stapi. Mestur er rekstrarkostnaðurinn hjá Lífeyrissjóði starfsmanna ríkissins. Þar er kostnaðurinn tæpar 600 milljónir króna. Hjá sjóðnum starfa 40,4 stöðugildi Launakostnaður sjóðsins eru rétt tæpar þrjúhundruð milljónir. Því er meðal launakostnaður á hvert stöðugildi 7,2 milljónir króna. Þess má geta að auðvitað eru ekki allir starfsmenn með svo háar tekjur. Launahæsti framkvæmdarstjórinn er hjá Gildi það er Árni Guðmundsson sem er með nítján og hálfa milljón í árstekjur. „Rekstrarkostnaðurinn hefur ekkert minnkað síðan eftir hrun," segir Ragnar Þór sem hefur skoðað lífeyrissjóðina nú í þrjú ár. Hann segir einu leiðina til þess að lækka rekstrarkostnað sjóðanna sé að sameina þá í einn sjóð og hann bendir á að sjóðirnir séu í raun að vinna sömu vinnuna. Ragnar Þór Ingólfsson vill sameina lífeyrissjóðina. „Það er ólíðandi að rekstrarkostnaðurinn sé jafn hár og raun ber vitni," segir Ragnar Þór sem segir alla sjóðina sýsla í litlu hagkerfi og geta bara fjárfest visst mikið. Hann segir launakostnaðinn líka óvanalega háan. Til að mynda er launakostnaðurinn rúmur milljarður hjá þessum sex lífeyrissjóðum sem telja 63 prósent af öllum eignum lífeyrissjóðanna. Alls eru 132 stöðugildi hjá þessum sex lífeyrissjóðum. Ragnar fullyrðir að með sameiningu sjóðanna sé hægt að spara einn og hálfan milljarð. Þá má því áætla að kostnaður við rekstur sjóðanna gæti verið um 4 milljarðar á ári ef erlend fjárfestingagjöld eru tekin með í reikninginn. Á bloggi sínu skrifar Ragnar Þór: „Miðað við þetta hlutfall væri rekstrarkostnaður við kerfið kr. 3.342.570.904 á ári. Sem jafngildir iðgjöldum 11.458 einstaklinga með 200.000 kr. í laun á mánuði." Þess má geta að inn í þessar tölur vantar erlend fjárfestingagjöld. Hægt er að skoða bloggið hans hér.
Mest lesið Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Fleiri fréttir „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Sjá meira