Forsetinn vill aðra atkvæðagreiðslu um Icesave 26. nóvember 2010 11:02 Ólafur Ragnar í settinu hjá Bloomberg. Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands vill að þjóðaratkvæðagreiðsla verði aftur um nýtt samkomulag í Icesave deilunni. Þetta kemur fram í viðtali við forsetann hjá Bloomberg fréttaveitunni. „Það mikilvægasta er að Bretar og Hollendingar hafa gert sér grein fyrir að afstaða þeirra í upphafi Icesave deilunnar hafi verið ósanngjörn. Þeir hafa nú breytt þeirri afstöðu," segir Ólafur. Forsetinn segir hinsvegar að það sé spurning um hve langt sé hægt að ganga í að láta almenning að axla byrðarnar af föllnum einkabönkum. Aðspurður nánar um Icesave segir forsetinn að nýr samningur verði fyrst að fara í gegnum Alþingi en almenningur eigi síðan að hafa síðasta orðið ef samningurinn sé metinn ósanngjarn. Forsetinn var einnig spurður um samstarfið við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn. Hann svaraði því til að Ísland gæti sagt bless við sjóðinn á næsta ári. Ísland hefði staðið sig mun betur í endurreisn efnahags síns en spáð hafði verið. Bloomberg vildi vita um skoðanir forsetans á stöðunni á Írlandi og muninum á því landi og Íslandi hvað varðar eftirköst fjármálakreppunnar. Ólafur segir að á Íslandi var bönkunum leyft að falla. Íslendingar pumuðu ekki peningum í þá til að halda þeim gangandi. Krónan hafi gert Íslendingum kleyft að fella gengið verulega, þannig að útflutningsgreinar landsins hafa blómstrað. „Þess vegna er íslenska hagkerfið að koma út úr kreppunni fyrr en vænst var," segir Ólafur. Bloomberg-viðtalið má sjá hér. Mest lesið Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands vill að þjóðaratkvæðagreiðsla verði aftur um nýtt samkomulag í Icesave deilunni. Þetta kemur fram í viðtali við forsetann hjá Bloomberg fréttaveitunni. „Það mikilvægasta er að Bretar og Hollendingar hafa gert sér grein fyrir að afstaða þeirra í upphafi Icesave deilunnar hafi verið ósanngjörn. Þeir hafa nú breytt þeirri afstöðu," segir Ólafur. Forsetinn segir hinsvegar að það sé spurning um hve langt sé hægt að ganga í að láta almenning að axla byrðarnar af föllnum einkabönkum. Aðspurður nánar um Icesave segir forsetinn að nýr samningur verði fyrst að fara í gegnum Alþingi en almenningur eigi síðan að hafa síðasta orðið ef samningurinn sé metinn ósanngjarn. Forsetinn var einnig spurður um samstarfið við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn. Hann svaraði því til að Ísland gæti sagt bless við sjóðinn á næsta ári. Ísland hefði staðið sig mun betur í endurreisn efnahags síns en spáð hafði verið. Bloomberg vildi vita um skoðanir forsetans á stöðunni á Írlandi og muninum á því landi og Íslandi hvað varðar eftirköst fjármálakreppunnar. Ólafur segir að á Íslandi var bönkunum leyft að falla. Íslendingar pumuðu ekki peningum í þá til að halda þeim gangandi. Krónan hafi gert Íslendingum kleyft að fella gengið verulega, þannig að útflutningsgreinar landsins hafa blómstrað. „Þess vegna er íslenska hagkerfið að koma út úr kreppunni fyrr en vænst var," segir Ólafur. Bloomberg-viðtalið má sjá hér.
Mest lesið Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Sjá meira