Forsetinn vill aðra atkvæðagreiðslu um Icesave 26. nóvember 2010 11:02 Ólafur Ragnar í settinu hjá Bloomberg. Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands vill að þjóðaratkvæðagreiðsla verði aftur um nýtt samkomulag í Icesave deilunni. Þetta kemur fram í viðtali við forsetann hjá Bloomberg fréttaveitunni. „Það mikilvægasta er að Bretar og Hollendingar hafa gert sér grein fyrir að afstaða þeirra í upphafi Icesave deilunnar hafi verið ósanngjörn. Þeir hafa nú breytt þeirri afstöðu," segir Ólafur. Forsetinn segir hinsvegar að það sé spurning um hve langt sé hægt að ganga í að láta almenning að axla byrðarnar af föllnum einkabönkum. Aðspurður nánar um Icesave segir forsetinn að nýr samningur verði fyrst að fara í gegnum Alþingi en almenningur eigi síðan að hafa síðasta orðið ef samningurinn sé metinn ósanngjarn. Forsetinn var einnig spurður um samstarfið við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn. Hann svaraði því til að Ísland gæti sagt bless við sjóðinn á næsta ári. Ísland hefði staðið sig mun betur í endurreisn efnahags síns en spáð hafði verið. Bloomberg vildi vita um skoðanir forsetans á stöðunni á Írlandi og muninum á því landi og Íslandi hvað varðar eftirköst fjármálakreppunnar. Ólafur segir að á Íslandi var bönkunum leyft að falla. Íslendingar pumuðu ekki peningum í þá til að halda þeim gangandi. Krónan hafi gert Íslendingum kleyft að fella gengið verulega, þannig að útflutningsgreinar landsins hafa blómstrað. „Þess vegna er íslenska hagkerfið að koma út úr kreppunni fyrr en vænst var," segir Ólafur. Bloomberg-viðtalið má sjá hér. Mest lesið Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands vill að þjóðaratkvæðagreiðsla verði aftur um nýtt samkomulag í Icesave deilunni. Þetta kemur fram í viðtali við forsetann hjá Bloomberg fréttaveitunni. „Það mikilvægasta er að Bretar og Hollendingar hafa gert sér grein fyrir að afstaða þeirra í upphafi Icesave deilunnar hafi verið ósanngjörn. Þeir hafa nú breytt þeirri afstöðu," segir Ólafur. Forsetinn segir hinsvegar að það sé spurning um hve langt sé hægt að ganga í að láta almenning að axla byrðarnar af föllnum einkabönkum. Aðspurður nánar um Icesave segir forsetinn að nýr samningur verði fyrst að fara í gegnum Alþingi en almenningur eigi síðan að hafa síðasta orðið ef samningurinn sé metinn ósanngjarn. Forsetinn var einnig spurður um samstarfið við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn. Hann svaraði því til að Ísland gæti sagt bless við sjóðinn á næsta ári. Ísland hefði staðið sig mun betur í endurreisn efnahags síns en spáð hafði verið. Bloomberg vildi vita um skoðanir forsetans á stöðunni á Írlandi og muninum á því landi og Íslandi hvað varðar eftirköst fjármálakreppunnar. Ólafur segir að á Íslandi var bönkunum leyft að falla. Íslendingar pumuðu ekki peningum í þá til að halda þeim gangandi. Krónan hafi gert Íslendingum kleyft að fella gengið verulega, þannig að útflutningsgreinar landsins hafa blómstrað. „Þess vegna er íslenska hagkerfið að koma út úr kreppunni fyrr en vænst var," segir Ólafur. Bloomberg-viðtalið má sjá hér.
Mest lesið Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Sjá meira