Fjárfestingabanki gjaldþrota vegna gengistryggðu lánanna Jón Hákon Halldórsson skrifar 13. júlí 2010 14:32 Stjórn fjárfestingabankans Askar Capital hf hefur samþykkt að óska eftir slitameðferð á félaginu og beint kröfu þess efnis til Héraðsdóms Reykjavíkur. Þá hefur stjórn dótturfélags Askar Capital, Avant, óskað eftir að Fjármálaeftirlitið skipi bráðabirgðastjórn félagsins. Í tilkynningu frá Askar Capital segir að dómur Hæstaréttar um ólögmæti gengistryggingar hafi mikil áhrif á efnahag Askar Capital og Avant. Þann 31. maí síðastliðinn hafi eignir Avant verið metnar á 23 milljarða króna en eftir dóminn séu eignirnar metnar á 9 - 13 milljarða eftir því hvaða vaxtaviðmiðun sé notuð. Vegna óvissu um vaxtaútreikning gengislána hafi kröfuhafar ekki náð niðurstöðu um fjárhagslega endurskipulagningu Avant. Gert er ráð fyrir að niðurstaða fáist þegar þeirri óvissu léttir. Stjórn Avant telur sig ekki hafa umboð til áframhaldandi setu í félaginu þar sem eiginfjárstaða félagsins sé neikvæð um að lágmarki 10 milljarða og endurskipulagning óvissu háð. Því hefur stjórnin óskað eftir því við Fjármáleftirlitið að það skipi félaginu bráðabirgðastjórn á meðan á endurskipulagningu stendur. Þá segir í tilkynningunni að staða móðurfélagsins, Askar Capital, sé mjög háð afkomu Avant. Þann 31. maí síðarliðinn hafi eignir Askar Capital verið metnar á um 10 milljarða króna og skuldir þess á 6,5 milljarða. Eiginfjárstaðan hafi því verið jákvæð um 3,5 milljarða,. Askar Capital eigi kröfu á Avant sem hafi verið metin á 7 milljarða í lok maí. Þessi krafa gjaldfærist að fullu eftir dóm Hæstaréttar og því verði eiginfjárstaða félagsins neikvæð um 3,5 milljarða. Þar sem ekki liggi fyrir samkomulag við kröfuhafa um endurskipulagningu þess hafi stjórn Askar samþykkt að óska eftir slitameðferð á félaginu. Mest lesið Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Verð á innlendri dagvöru hækkar hraðar en verð á erlendri Neytendur Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Viðskipti innlent Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Viðskipti innlent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Viðskipti innlent Síðasti dropinn á sögulegri stöð Viðskipti innlent Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Viðskipti erlent Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Viðskipti innlent Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Fleiri fréttir Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Sjá meira
Stjórn fjárfestingabankans Askar Capital hf hefur samþykkt að óska eftir slitameðferð á félaginu og beint kröfu þess efnis til Héraðsdóms Reykjavíkur. Þá hefur stjórn dótturfélags Askar Capital, Avant, óskað eftir að Fjármálaeftirlitið skipi bráðabirgðastjórn félagsins. Í tilkynningu frá Askar Capital segir að dómur Hæstaréttar um ólögmæti gengistryggingar hafi mikil áhrif á efnahag Askar Capital og Avant. Þann 31. maí síðastliðinn hafi eignir Avant verið metnar á 23 milljarða króna en eftir dóminn séu eignirnar metnar á 9 - 13 milljarða eftir því hvaða vaxtaviðmiðun sé notuð. Vegna óvissu um vaxtaútreikning gengislána hafi kröfuhafar ekki náð niðurstöðu um fjárhagslega endurskipulagningu Avant. Gert er ráð fyrir að niðurstaða fáist þegar þeirri óvissu léttir. Stjórn Avant telur sig ekki hafa umboð til áframhaldandi setu í félaginu þar sem eiginfjárstaða félagsins sé neikvæð um að lágmarki 10 milljarða og endurskipulagning óvissu háð. Því hefur stjórnin óskað eftir því við Fjármáleftirlitið að það skipi félaginu bráðabirgðastjórn á meðan á endurskipulagningu stendur. Þá segir í tilkynningunni að staða móðurfélagsins, Askar Capital, sé mjög háð afkomu Avant. Þann 31. maí síðarliðinn hafi eignir Askar Capital verið metnar á um 10 milljarða króna og skuldir þess á 6,5 milljarða. Eiginfjárstaðan hafi því verið jákvæð um 3,5 milljarða,. Askar Capital eigi kröfu á Avant sem hafi verið metin á 7 milljarða í lok maí. Þessi krafa gjaldfærist að fullu eftir dóm Hæstaréttar og því verði eiginfjárstaða félagsins neikvæð um 3,5 milljarða. Þar sem ekki liggi fyrir samkomulag við kröfuhafa um endurskipulagningu þess hafi stjórn Askar samþykkt að óska eftir slitameðferð á félaginu.
Mest lesið Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Verð á innlendri dagvöru hækkar hraðar en verð á erlendri Neytendur Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Viðskipti innlent Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Viðskipti innlent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Viðskipti innlent Síðasti dropinn á sögulegri stöð Viðskipti innlent Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Viðskipti erlent Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Viðskipti innlent Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Fleiri fréttir Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Sjá meira