Kreppa hjá Oprah, áhorfið á þáttinn í frjálsu falli 19. júlí 2010 09:11 Kreppa ríkir nú hjá hinni þekktu sjónvarpskonu Oprah Winfrey. Í fyrsta sinn í 30 ára sögu hins vinsæla sjónvarpsþáttar hennar mælist áhorfið á þáttinn undir 3 milljónum einstaklinga. Raunar horfðu aðeins 2,9 milljónir sjónvarpsáhorfenda á þátt Oprah í þarsíðustu viku og er það minnsta áhorf á þáttinn frá upphafi hans. Þegar áhorf á þátt Oprah var sem mest hér árum áður horfðu 42 milljónir manna á hana í viku hverri. Talsmaður Oprah segir að þrátt fyrir að áhorfið hafi dalað talsvert yfir sumartímann er þátturinn samt vinsælasti spjallþátturinn í bandarísku sjónvarpi. Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Kreppa ríkir nú hjá hinni þekktu sjónvarpskonu Oprah Winfrey. Í fyrsta sinn í 30 ára sögu hins vinsæla sjónvarpsþáttar hennar mælist áhorfið á þáttinn undir 3 milljónum einstaklinga. Raunar horfðu aðeins 2,9 milljónir sjónvarpsáhorfenda á þátt Oprah í þarsíðustu viku og er það minnsta áhorf á þáttinn frá upphafi hans. Þegar áhorf á þátt Oprah var sem mest hér árum áður horfðu 42 milljónir manna á hana í viku hverri. Talsmaður Oprah segir að þrátt fyrir að áhorfið hafi dalað talsvert yfir sumartímann er þátturinn samt vinsælasti spjallþátturinn í bandarísku sjónvarpi.
Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira