Tal sett í söluferli 20. maí 2010 12:20 Fjarskiptafyrirtækið sem er að stærstum hluta í eigu Landsbankans hefur verið sett í söluferli. Mynd/Arnþór Birkisson Fjarskiptafyrirtækið Tal, sem er þriðja stærsta fjarskiptafyrirtæki á Íslandi og er að stærstum hluta í eigu Landsbankans, hefur verið sett í söluferli en það var eitt af skilyrðum sáttar sem fyrirtækið gerði við Samkeppniseftirlitið. Tal var að að meirihluta í eigu Teymis, sem átti Vodafone, Skýrr, EJS og fleiri fyrirtæki og var yfirtekið af kröfuhöfum á síðasta ári, en stærsti hluthafi Teymis er Landsbankinn með tæplega sextíu prósenta hlut. Nú hafa hluthafar Tals falið Tindum verðbréfum að annast söluferli á Tali og verður allt hlutafé í fyrirtækinu selt. Söluferlið er opið öllum fagfjárfestum sem geta sýnt fram á fjárfestingargetu umfram 300 milljónir króna. Tal hefur verið rekið undanfarin ár í skugga samkeppnisbrota og harvítugra deilna milli eigenda, þeirra Jóhanns Óla Guðmundssonar og forstjórans Hermanns Jónassonar og svo Teymis, sem fór með meirihluta í félaginu. Deilur þessar voru sprottnar af því að Hermann gerði í desember árið 2008 reikisamning við Símann, helsta samkeppnisaðila Vodafone, sem var jafnframt í eigu Teymis. Forstjórinn gerði þetta á rekstrarlegum forsendum að sögn, um væri að ræða hagstæðari samning, en fulltrúar Teymis í stjórn Tals litu á þetta sem svik. Deilurnar lutu síðan m.a hver væri bær til að fara með stjórn í félaginu og gengu þær svo langt að fyrrverandi forstjóri Tals, Ragnheiður Ágústsdóttir, kærði Jóhann Óla Guðmundsson, annan aðaleiganda Tals, og lögmann hans fyrir frelsissviptingu. Síðan þá hefur Teymi runnið í faðm kröfuhafa og Landsbankinn hefur tekið yfir hlut Jóhanns Óla í Tali. Í sátt sem Teymi gerði á síðasta ári við Samkeppniseftirlitið vegna samkeppnisbrota var Teymi gert skylt að selja hlut sinn í Tali innan tveggja ára. Reyndar hvíldi leynd yfir tímamarkinu í ákvörðun Samkeppniseftirlitsins en greint var frá því í fjölmiðlum að tímamarkið væri tvö ár og rímar það við auglýsingu hluthafa núna um að fyrirtækið sé til sölu. Mest lesið Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fleiri fréttir Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Sjá meira
Fjarskiptafyrirtækið Tal, sem er þriðja stærsta fjarskiptafyrirtæki á Íslandi og er að stærstum hluta í eigu Landsbankans, hefur verið sett í söluferli en það var eitt af skilyrðum sáttar sem fyrirtækið gerði við Samkeppniseftirlitið. Tal var að að meirihluta í eigu Teymis, sem átti Vodafone, Skýrr, EJS og fleiri fyrirtæki og var yfirtekið af kröfuhöfum á síðasta ári, en stærsti hluthafi Teymis er Landsbankinn með tæplega sextíu prósenta hlut. Nú hafa hluthafar Tals falið Tindum verðbréfum að annast söluferli á Tali og verður allt hlutafé í fyrirtækinu selt. Söluferlið er opið öllum fagfjárfestum sem geta sýnt fram á fjárfestingargetu umfram 300 milljónir króna. Tal hefur verið rekið undanfarin ár í skugga samkeppnisbrota og harvítugra deilna milli eigenda, þeirra Jóhanns Óla Guðmundssonar og forstjórans Hermanns Jónassonar og svo Teymis, sem fór með meirihluta í félaginu. Deilur þessar voru sprottnar af því að Hermann gerði í desember árið 2008 reikisamning við Símann, helsta samkeppnisaðila Vodafone, sem var jafnframt í eigu Teymis. Forstjórinn gerði þetta á rekstrarlegum forsendum að sögn, um væri að ræða hagstæðari samning, en fulltrúar Teymis í stjórn Tals litu á þetta sem svik. Deilurnar lutu síðan m.a hver væri bær til að fara með stjórn í félaginu og gengu þær svo langt að fyrrverandi forstjóri Tals, Ragnheiður Ágústsdóttir, kærði Jóhann Óla Guðmundsson, annan aðaleiganda Tals, og lögmann hans fyrir frelsissviptingu. Síðan þá hefur Teymi runnið í faðm kröfuhafa og Landsbankinn hefur tekið yfir hlut Jóhanns Óla í Tali. Í sátt sem Teymi gerði á síðasta ári við Samkeppniseftirlitið vegna samkeppnisbrota var Teymi gert skylt að selja hlut sinn í Tali innan tveggja ára. Reyndar hvíldi leynd yfir tímamarkinu í ákvörðun Samkeppniseftirlitsins en greint var frá því í fjölmiðlum að tímamarkið væri tvö ár og rímar það við auglýsingu hluthafa núna um að fyrirtækið sé til sölu.
Mest lesið Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fleiri fréttir Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent