Viðskipti innlent

Hlutabréf í Össuri seldust fyrir 23 milljónir

Kauphöll Íslands. Mynd/ Stefán.
Kauphöll Íslands. Mynd/ Stefán.
Icelandair hækkaði um 6,06% í 350 þúsund króna viðskiptum í Kauphöllinni í dag.

Century Aluminum Company lækkaði um 5% í viðskiptum fyrir 186 þúsund krónur. Össur lækkaði um 0,79% í tæplega 23 milljóna viðskiptum og Marel lækkaði um 0,63% í þrettán milljóna króna viðskiptum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×