Kína hagnaðist um 160 milljarða á koparkaupum 11. október 2010 13:43 Kínverjar högnuðust um allt að 1,5 milljarða dollara eða um 160 milljarða kr. á koparkaupum snemma árs í fyrra. Um var að ræða spákaupmennsku þar sem Kínverjar veðjuðu á að verð á kopar myndi hækka verulega. Þetta gekk eftir. Financial Times fjallar um þetta mál en þar segir að Kínverjar hafi tekið umfangsmikla stöðu á koparmarkaðinum í ársbyrjun í fyrra þegar verðið á kopar hafði lækkað mikið og stóð í tæpum 3.500 dollurum fyrir tonnið. Kínverjarnir keyptu þá á milli 250.000 og 300.000 tonn sem samsvarar nærri 2% af heimsframleiðslunni á ári. Í dag stendur tonnið af kopar í tæpum 8.350 dollurum og því hafa Kínverjar spáð rétt í þróun markaðarins. Sérfræðingar telja að gengishagnaður Kínverja vegna þessara kaupa sé ekki minni en 1,2 til 1,5 milljarður dollara. Financial Times hefur eftir sérfræðingum að Kínverjar muni hefjast handa á næstunni við að ná þessum gengishagnaði í hús með því að selja af birgðum sínum. Kopar hefur hækkað gífurlega í verði á undanförnum mánuðum sem og önnur hrávara. Sérfræðingar spá því að verð á kopar verði á bilinu 9.000 til 11.000 dollarar á tonnið á næsta ári. Mest lesið Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Kínverjar högnuðust um allt að 1,5 milljarða dollara eða um 160 milljarða kr. á koparkaupum snemma árs í fyrra. Um var að ræða spákaupmennsku þar sem Kínverjar veðjuðu á að verð á kopar myndi hækka verulega. Þetta gekk eftir. Financial Times fjallar um þetta mál en þar segir að Kínverjar hafi tekið umfangsmikla stöðu á koparmarkaðinum í ársbyrjun í fyrra þegar verðið á kopar hafði lækkað mikið og stóð í tæpum 3.500 dollurum fyrir tonnið. Kínverjarnir keyptu þá á milli 250.000 og 300.000 tonn sem samsvarar nærri 2% af heimsframleiðslunni á ári. Í dag stendur tonnið af kopar í tæpum 8.350 dollurum og því hafa Kínverjar spáð rétt í þróun markaðarins. Sérfræðingar telja að gengishagnaður Kínverja vegna þessara kaupa sé ekki minni en 1,2 til 1,5 milljarður dollara. Financial Times hefur eftir sérfræðingum að Kínverjar muni hefjast handa á næstunni við að ná þessum gengishagnaði í hús með því að selja af birgðum sínum. Kopar hefur hækkað gífurlega í verði á undanförnum mánuðum sem og önnur hrávara. Sérfræðingar spá því að verð á kopar verði á bilinu 9.000 til 11.000 dollarar á tonnið á næsta ári.
Mest lesið Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira