Viðskipti innlent

Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,35 prósent

Gengi hlutabréfa í Færeyjabanka hækkaði um 1,58 prósent í Kauphöllinni í dag. Á eftir fylgir gengi bréfa í Marel sem hækkaði um 1,43 prósent, og Eik banka sem fór upp um 1,27 prósent. Gengi hlutabréfa í Icelandair lækkaði um 9 prósent og tæp 1,98 prósent í Century Aluminum. Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,35 prósent og endaði í 937,2 stigum.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×